Morgunblaðið - 19.09.2008, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 19.09.2008, Qupperneq 44
FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 263. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Dýrtíðin segir til sín  Íslendingar leitar í auknum mæli í lágvöruverðsverslanir auk þess sem dregið hefur úr eldsneytissölu í kjöl- far aukinnar dýrtíðar. » Forsíða Hafskipsmálinu gerð skil  Neikvæð fjölmiðlaumfjöllun og önnur umræða hafði afgerandi áhrif á gjaldþrot Hafskips, segir í nýút- kominni bók um málið. » 11 FH byrjar glæsilega  Nýliðar FH unnu sætan sigur á Akureyringum í N1-deildinni í hand- knattleik í gærkvöldi. » Íþróttir SKOÐANIR» Staksteinar: Freistandi Íslandsmet? Forystugreinar: Rafvæddur bílafloti Hvað til friðar RÚV heyrir Ljósvaki: Skothelt föstudagskvöld UMRÆÐAN» Vatnaskil í lífeyrismálum … Bara ef þeir tækju upp evru Stækkum sveitarfélög … OR á rangri braut Jeppi bætist við hjá Iveco Svartur kassi geri út um deilur Radarbyssan fraus við 500 km/klst. Metaregn Vettels BÍLAR» $ 2 2 2 2$  2$ 3  4!% - !*  5   !!"! 0 - ! $ 2 2$ 2 2 2 2$ 2 2$$ , 60 % $2 2$$ 2 2 2 2 2$ 2$ 2 7899:;< %=>;9<?5%@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?%6!6;C?: ?8;%6!6;C?: %D?%6!6;C?: %1<%%?"!E;:?6< F:@:?%6=!F>? %7; >1;: 5>?5<%1*%<=:9: Heitast 15 °C | Kaldast 8 °C  SV- og S-átt, víða 13-20 m/s. Skúrir eða rigning vestan til en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt á A-landi. »10 Heimir Björgúlfs- son, sem opnar sýn- ingu á Akureyri á morgun, lenti í lífs- hættulegu bílslysi í Los Angeles. » 36 MYNDLIST» Á rokk og ról á ný TÓNLIST» Amy Winehouse á snjallan tvífara. » 42 Sjónvarpsstöðv- arnar verða þátttak- endur í Edduverð- laununum. Vonað er að þekkingin þar auki gæðin. » 36 SJÓNVARP» Sjónvarp í Edduna TÍSKA » Þær eru smekkvísustu stjörnurnar. » 43 KVIKMYNDIR» Ananashraðlest og forboðin ást. » 40 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Lést í bílslysi við Hofsós 2. Slasaðist alvarlega í reiðhjólaslysi 3. Í fangelsi fyrir barnaklám 4. Fluttur til Noregs án samþykkis…  Íslenska krónan veiktist um 1,3% Borgarleikhúsinu Fló á skinni Súkkulaðiostakaka fyrir sanna www.ostur.is súkkulaðisælkera H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 0 3 1 „ÉG sá hann koma syndandi þvert yfir hylinn og fór að kasta á hann. Í fimmta kastinu tókst mér að húkka í afturendann á honum,“ segir Run- ólfur Guðmundsson laxveiðimaður sem á sunnu- daginn veiddi mink á stöng í Selá í Vopnafirði. „Hann tók ágætlega í. Síðan var honum bara landað og hann rotaður eins og hver annar lax.“ Runólfur, sem býr í Grundarfirði, var til sjós í 42 ár, þar af skipstjóri í 32, og hefur því mikið veitt um dagana. „En ég hef aldrei áður veitt mink,“ segir hann, og bætir því við, að leið- sögumenn við Selána hafi haft á orði að líklega væri þetta einsdæmi. Að minnsta kosti höfðu þeir aldrei heyrt af svona löguðu fyrr. „Við vorum þarna þrír saman á efsta veiði- staðnum. Ég var að kasta í hylnum þegar kallað var til mín að minkur væri á leið niður klettana. Ég var svosem ekkert að fylgjast með því, ég ein- beitti mér að veiðunum. Svo sá ég minkinn koma syndandi yfir hylinn og fór að kasta á hann.“ Runólfur telur harla ólíklegt að þessi óvenju- lega veiði muni hafa eftirmál. Minkar séu „skað- ræðiskvikindi“ og ekki ástæða til annars en fagna því að einn slíkur sé unninn, þótt það sé gert með óhefðbundnum meðulum. Minkar valdi miklu tjóni í laxveiðiám, og þekkt séu dæmi um að þeir flæmi fisk á brott af stórum svæðum í ám. Segist Runólfur hafa heyrt, að í Hofsá, sem er næsta á við Selá, hafi allur lax horfið úr tilteknum hyl sem minkagreni er við. Engum sögum fer af því hversu mörg pund minkurinn vó, en í næsta kasti eftir að Runólfur náði þessum óvenjulega feng veiddi hann mynd- arlegan lax sem var fimmtán til sextán pund. Veiddi mink á flugustöng „Svo var hann bara rotaður eins og lax“ Ljósmynd/Ingi Þór Guðmundsson Lax, lax, mink …? Runólfur Guðmundsson með minkinn sem hann veiddi í Selá í Vopnafirði. „ÞETTA eru fyrstu tvö hlutverkin sem teljast til svona virkilega vafasamra náunga,“ segir Helgi Björnsson, leik- ari og söngvari, þegar blaðamaður spyr hvort hann leiki bara vafasama náunga þessa dagana. Bætir svo við hlæj- andi að líklega leiki hann þá svo vel að menn telji hann ekki hafa leikið annað. Ástæðan er sú að í sjónvarpsþáttaröð- inni Svartir englar leikur Helgi dularfullan mann sem rek- ur súlustað, og í kvikmyndinni Reykjavík Whale Watching Massacre hvalveiðimann sem grípur til örþrifaráða. Annað kvöld kemur Helgi fram á tónleikum með hljóm- sveitunum Síðan skein sól og Reiðmönnum vindanna. | 37 Helgi Björns sérhæfir sig í vafasömum náungum Helgi Björnsson Blaðamaður á það til að skreppa í Nóatún í Árbæ og kaupa sér bakka úr sk. salatborði. Jafnan ratar í bakkann fetaostur, kirsuberja- tómatar, paprika, kjúklingur, litlar kjötbollur, núðlur (mjóa gerðin), smávegis kál, melónu- bitar, gúrka og e.t.v. ögn af pasta. Í gær var einmitt þessu raðað í bakka en þegar að af- greiðslukassa kom blasti við nýtt verð, 659 krónur. Bakkinn kostaði tveim- ur dögum fyrr 469 krónur og í upphafi árs 419 krónur. Hann hækkaði sum sé um 40,5% í fyrradag. Þegar leitað var skýringa í gær hjá Kaupási, sem á Nóatún, stóð ekki á svörum. Innkaupsverð hafði hækkað gríðarlega á síð- ustu mánuðum, um hátt í 60%. Því urðu menn að hækka verðið á salatbakk- anum. Ekki hefur blaðamaður frétt af 40,5% hækkun á allri matvöru í Nóa- túni upp á síðkastið. Kannski skellur hún á í dag? helgisnaer@mbl.is Auratal

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.