Morgunblaðið - 19.09.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2008 39
NOKKRIR áhugaverðir popp- og
rokktónleikar verða haldnir í höf-
uðborginni um helgina.
Elektróníkin verður allsráðandi á
Kaffi Cultura við Hverfisgötuna í
kvöld, en þar koma fram Gjöll, með
Sigga Pönk og Jóhanni Eiríkssyni,
Digital Madness, DLX ATX og hol-
lenski plötusnúðurinn Dj Distursion.
Dj Maggi Lego spilar svo frameftir
nóttu, en herlegheitin hefjast kl. 21.
Þá heldur rokkhljómsveitin Slugs
einnig tónleika í kvöld, en þeir spila
ásamt Swords of Chaos á Belly’s í
Hafnarstræti 19.
Purrks Pillnikks minnst
Annað kvöld býður rokksveitin
góðkunna Sign svo til tónleika á
Café Amsterdam í Hafnarstrætinu,
en Endless Dark hitar upp. Þetta
verða síðustu tónleikar Sign-liða
hér á landi í bili, en þeir eru á leið í
mikla tónleikaferð um Evrópu þar
sem sveitin leikur á 25 tónleikum.
Húsið verður opnað kl. 22 og miða-
verð er 1.000 kr.
Þá verða minningartónleikar um
hljómsveitina Purrk Pillnikk haldn-
ir á Bar 11 annað kvöld. Slíkir tón-
leikar voru fyrst haldnir Grand
Rokk í fyrra í tilefni af 25 ára ártíð
sveitarinnar. Hljómsveitin sjálf
kom að sjálfsögðu hvergi nærri en
nokkrir þekktir tónlistarmenn
settu saman „tribjút-band“ og
spiluðu fyrir troðfullu húsi. Það var
strax ljóst að þetta þyrfti að end-
urtaka, og nú er sem sagt komið að
því.
Slugs, Sign og Purrkur Pillnikk
Morgunblaðið/Frikki
Sign Spila á Amsterdam annað kvöld.
Slugs Spila á
Belly’s í kvöld.
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000
Pineapple Express kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 16 ára
Pineapple Express kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LÚXUS
Mirrors kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Step Brothers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
www.laugarasbio.is
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Make it happen kl. 4 - 6 LEYFÐ
Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Grísirnir þrír kl. 4 LEYFÐ
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Sýnd kl. 4, 6:30 og 9
Sýnd kl. 4, 6 og 8
Sýnd kl. 4 m/íslensku tali
EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ
ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF
AÐALHLUTVERKUNUM.
Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali
M Y N D O G H L J Ó Ð
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG
-V.J.V.,TOPP5.IS/FBL
-S.V., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR
650 kr.-
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
KIEFER SUTHERLAND
Í MAGNAÐRI SPENNUMYND!
ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA!
ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS!
ÞEIR ERU KANNSKI
FULLORÐNIR,
EN HAFA SAMT
EKKERT ÞROSKAST.
“FERRELL OG REILLY…
ERU DREPFYNDNIR VEL
HEPPNUÐ “FÍLGÚDD”
GAMANMYND”.
-Þ.Þ., D.V.
„MYNDIN NÆR NÝJUM HÆÐUM
Í ÆRSLAGANGI OG FÍFLALÁTUM.”
- L.I.B.,TOPP5.IS/FBL.
FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU
OKKUR TALLADEGA NIGHTS
- H.J., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
650 kr. fyrir fullorðna
- 550 kr. fyrir börn
Frábæra teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali
ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST...
ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST
FRÁBÆR MYND Í ANDA
SO YOU THINK YOU
CAN DANCE ÞÁTTANNASÝND Í SMÁRABÍÓI
Langstærsta mynd ársins 2008
Yfir100.000 manns!
Sýnd kl. 10:15
FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS!
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Troddu þessu í pípuna
og reyktu það!