Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 8

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 8
4 sem við fengum. Þetta er nú ofur-eðlilegt; flutningskostnað og aðra fyrirhöfn átti hann að sjálfsögðu að borga. En neytandi þarf að borga meira en sem því svarar, og er það ekki eðlilegt, en samt vel skiljanlegt, þegar litið er á alla þessa kaupmenn, sem milliliðir eru. Peir þurfa að lifa, eins og aðrir menn. En, á hverju? Peir framleiða engin gæði úr skauti náttúrunnar, og verða því að lifa á því, sem aðrir framleiða, lifa á því að leggja verð- hækkun á þær vörur, sem þeir verzla með. F*að eru í raun rjettri viðskiptamennirnir, sem fæða kaupmennina. Væru nú ekki fleiri milliliðir en þörf er til,— því eins og nú hagar til hjá þjóðunum, þá þarf milliliði* —, og legðu þeir ekki meira á en þeir þyrftu til þess að framfleyta lífi sínu, þá væri ekkert út á þetta að setja. En það er það, sem þeir ekki gera. í fyrsta lagi leggja þeir á vöruna til þess að tryggja sjer varasjóð, ef áföll koma fyrir. í öðru lagi leggja þeir á vöruna til þess að standast svik óskilvísra kaupenda, sem þeir lána, og í þriðja lagi leggja þeir á vöruna til þess að græða og verða auðugir. Þetta voru orsakir þess, að kjötið var orðið í hærra verði, þegar neytandi keypti það. Kaupmennirnir höfðu lagt á það til þess að græða, og þeim mun meiri var munur framleiðslu og neyzluverðs, sem kaupmennirnir voru fleiri. En þessa á- lagning, sem kaupmennirnir fengu, bar bændunum að fá, því það voru þeir, sem höfðu framleitt vöruna; það voru þeir, sem í sveita síns andlitis höfðu aflað hennar. Og hvers vegna eiga þeir þá ekki rjett til að fá allan arðinn af lrenni? Veitir bændunum ekki fullervitt að fæða sig og sína, og því þá fæða marga kaupmenn á vinnu sinni? Petta sáu bændurnir, og þess vegna stofnuðu þeir * Kaupfjelagasamböndin hafa þó sýnt það, í ýmsum greinum, að þau þurfa enga kaupmennskumilliliði, og stefnan er sú: að fjölga slíkum greinum, meir og meir. S./.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.