Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 25

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 25
21 á sumum stöðum hepnast vel, og verið vinsælt í ein- stöku stærri kaupfjelögum. 9. JViótbárur gegr) kaupfjelögum. »Fátt er svo að öllu illt, að ekki fylgi nokkuð gott,« segir gamalt orð; en það mætti og með rjettu víkja þessu við og segja: fátt er svo að öllu gott, að engir annmarkar fylgi. Petta má þá einnig heimfæra til kaup- fjelaganna: Pau era til skaða fyrir verzlunarstjettina. Kaupfjelag með góðri stjórn gerir einn verzlunarmann óþarfan, eða optast nær fleiri. Pað er einmitt tilgangur kaupfjelaganna, að neytendur njóti sjálfir nokkurra þeirra peninga, sem nú lenda í vösum verzlunarmanna. Er hægt að verja þetta? Já, vissulega. Verzlunarstjettin framleiðir ekkert það, er verðgildi hafi. Rjettmæti hennar byggist á því, að vera nauðsynlegur milliliður meðal framleiðanda og neytanda. Sje hægt að vera án þessa milliliðs, þá er það sparnaður, eigi að eins fyrir neyt- endurna, heldur og fyrir þjóðfjelagið í heild sinni. Nokkur hluti þeirra manna, sem nú vinna að verzlunar- störfum — vinnu, sem ekkert framleiðir —, hverfa þá til þeirra starfa, sem framleiða eitthvert verðmæti: þeir vinna gagnlegt starf fyrir þjóðfjelagið. Að minnsta kosti er engin sanngirni í því að krefjast þess, að verkamenn og aðrir á þeirra reki skuli verða að klípa töluvert af sínum lítilfjörlegu Iaunum til þess að framfæra fjölmenna og efnaða verzlunarstjett. Öllum breytingum á atvinnuvegum manna geta fylgt óþægindi fyrir ýmsa einstaklinga, meðan á breytingunum stendur. En einstaklingarnir geta eigi átt von á því, eða krafizt þess, að nauðsynlegum endurbótum sje sleppt, að eins þeirra vegna. Pess er heldur ekki að vænta, að kaupfjelögin geri alla verzlunarmenn óþarfa, langa lengi. Reir munu halda áfram, sem þjóðfjelaginu eru verulega þarflegir. Hinum fækkar, smátt og smátt, en ekki snögglega. Og hinir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.