Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 26

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 26
22 nýtustu þeirra geta fengið atvinnu hjá kaupfjelögunum við ymisleg störf. Olíklegt er það heldur eigi, að kaupfjelögin geti stór- um stuðlað að breytingum á verzlunarfyrirkomulaginu í heild sinni. Til þess að geta keppt við kaupfjelögin hljóta verzlunarmennirnir að yfirgefa hina skaðlegu láns- verzlunaraðferð. Pá geta þeir selt með langt um minni álagning eða langt um ódýrara en nú á sjer stað. Þeg- ar sú breyting er algerlega orðin á verzlunarfyrirkomu- laginu, getur, ef til vill, orðið álitamál um framhaldsþörf kaupfjelaganna. En spurningunni um það atriði þarf ekki að svara, að svo komnu máli. En hvernig fer fyrir kaiipstöðuniim, ef allstaðar verða stofnuð kaupfjelög út um byggðir landsins? Pað kemur í sama stað niður, í þessu efni, hvort það eru kaupfje- lög eða kaupmenn, sem fást við verzlun út um sveitir. þesskonar fer i vöxt, og við því geta kaupstaðirnir ekki spornað. Pað, sem dregst frá þeim, á þennan hátt, verða þeir að bæta upp með öðru. Og þá er það iðnaðurinn, sem beinast blasir við. Það er lika alkunnugt, að fólkinu fjölgar alltaf meir í kaupstöðum en sveitum, hversu lengi sem slíkt getur borið sig. Það sýnist ekki mikið útlit fyrir að þetta breytist fljótlega, og hvernig sem á málið er litið, virðist engin hætta á því, að það verði kaupfje- lögin, sem eyðileggi kaupstaðina. 10. Hverjir eiga að stulða að stofnun Kaupfjelaga? Pessari spurning er ekki örðugt að svara. það á hver sá að gera, sem skilur þýðingu þessa máls. Hver sá, sem á heima í hinum lang-fjölmennasta mannflokki, sem engan afgang hefir frá dagiegum, einföldustu lífs- nauðsynjum, hann á að gera það, sjálfs sín vegna, til þess að geta ofurlítið bætt kjör sín. Hinn litli minni hluti mannanna, sem er svo staddur, að hann getur lifað á- hyggjulitlu lífi í efnalegu tilliti, á einnig að gera það, til þess að geta á þann hátt haft bætandi áhrif á kjör
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.