Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Page 65

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Page 65
61 Innleggsvörur eru hinar sömu: Tóig 67 pd. (0.50), Sokkar 107 pör (0.66), Ull, hvít, 86 pd. (0.67), Kjöt 208 pd. (tæpl. 0.10), Mör, Gærur og Lambaskinn. Skuldin minnkar nokkuð. í svipuðu horfi er verzlunin nokkur ár. Arið 1824 er rúgtunnan 16 kr. Pá eru sokkar enn helzta varan, 40 — 50 aura parið; ullarpundið er um 40 aura, tólg á 30 aura. Pá er fluttur brennisteinn, líklega frá Reykjahlíð, um 1170 pd. Borgunin fyrir hann var alls kr. 13.50. Retta þætti víst ekki góð verzlun nú á dögum, en þessu sættu samt margir bænd^ur á þeim árum. Árið 1828 hefir M. Á. 9 manns í heimili. Rá er hann nær því skuldlaus í ársbyrjun (1.70). Skuld í árslok um 9 kr. Ársúttektin er um 150 kr. Trjáviður og útskriftir eru 24 kr. Vanaleg heimilisúttekt er þá 14 kr. á mann. Kornmatarúttektin er: 3‘/s tunna rúgur (tunnan á 14 kr.), >/2 tunna baunir og V2 tunna bankabygg. Vörutegundum fjölgar lítið; tóbak er tekið um 8 pd., 11 pottar brenni- vín, 1 pd. kaffi og 3 pd. sykur. Innleggið var það ár: 74V2 pd. tólg (0.45^/2), 81 pd. ull (0.34Ú2), 95 pör sokk- ar (0.43), 1568 pd. brennisteinn (tæpl. U/3 eyrir pundið); ennfremur nokkrar innskriftir. Árið 1834 hefir Magnús 12 heimilismenn. Reikningur- inn það ár: 1834. Úttekt. 4 tunnur Rúgur (12.00)............................ 48.00 1 tunna Bankabygg..................................18.00 V2 tunna Baunir.................................... 7.00 2 kútar Salt....................................... 1.00 3 kútar Kol........................................ 1.00 18 pd. Sykur ......................................14.78 6 pd. Kaffi........................................ 5.00 22 pottar Brennivín................................11.12 Flyt . . . 105.90

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.