Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 31

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 31
27 2. Rekstursfjeð. Engu kaupfjelagi, sem byggt er á góðum grundvelli, ætti að veita það örðugt að útvega sjer rekstursfje, því hin sameiginlega ábyrgð fjelagsmanna ætti að vera skoð- uð svo góð trygging gagnvart skuldbindingum fjelagsins út á við. Bankar og sparisjóðir ættu að vera fúsir til slíkra viðskipta, þegar sýnt er fram á það, að lög og reglur fjelagsins éru í góðu lagi. Veltufjeð þarf að vera nægilega mikið, og frekar of mikið én of lítið, svo að framkvæmdarstjórí þurfi aldréi að lenda í þeirri freistingu að taka vörur að láni, því það er vanalega skaði fyrir fjelagið. Á fjelagsfundum þarf að ákveða hversu mikið lán fjelagsstjórn má taka gegn sjálfskuldarábyrgð fjelagsmanna, að því leyti sem þetta er ekki tekið fram í lögum fjelagsins. Það er líka tryggilegra að eptirlit sje haft með því, að út fyrir slíka lántökuheimild sje ekki farið, og láninu sje varið sam- kvæmt tilganginum. 3. Framlög fjelagsmanna. f*að má eigi setja inngangseyrir fjelagsmanna of hátt, svo það atriði fæli engan frá því að gerast fjelagsmaður. Geti einhver ekki innt af hendi tillag sitt, þegar við inn- göngu, er ekki heppilegt að ætla sjer að gera það með smáafborgunum. Hitt gefur betri raun, að ágóðinn gangi upp í tillagið meðan við þarf. Inngangseyrir ætti jafnan að renna í varasjóð fjelagsins en ekki útborgast hlutað- eiganda, þegar hann gengur úr fjelaginu; annars er lítið unnið með tillaginu, en talsverð fyrirhöfn fyrir reiknings- haldara, að hafa þesskónar smáreikninga. 4. Sjálfskuldarábyrgð fjelagsmanna. Sjálfskuldarábyrgð fjelagsmanna þýðir það, að einn fyrir alla og allir fyrir einn eru skyldir til að ábyrgjast skuldbindingar fjelagsins, svo að lánafdrottinn getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.