Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Síða 44

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Síða 44
Um saltkjötssöluna, eptir Jón Jónsson Gauta. Eins og mörgum er kunnugt, fór eg til Danmerkur síðast liðið haust, að tilhlutun Sambandsfjelagsins, til að vera við sölu-á allmiklu af saltkjöti fjelagsdeildanna, eða sjerstaklega til að gera sölusamninga á því við Sam- bandskaupfjelag Dana. Um ferð mína og erindi hefi eg fyrir löngu gefið Sambandinu skýrslu. En ýmsir hafa beint því að mjer, að skrifa um málið í Tímarit kaupfjelaganna. Og þó um mál þetta hafi, í seinni tíð, verið skrifað allmikið, bæði í Tímaritinu og í dagblöðunum, mun engin vanþörf að halda mönnum þar vakandi. Væri mjer ljúft að geta að því unnið; skrifað enn um þetta mál, þó þessi ferð mín væri allt of fljótfær til þess, að eg gæti kynnt mjer mál- ið til hlýtar nú. Eg kom til Danmerkur 20. Okt. og fór þaðan aptur 20. Nóv. Ferðaðist eg á þeim tíma lítið eitt út um land- ið og fór snögga ferð til Svíþjóðar. F*ennan mánaðar- tíma notaði eg mjer eptir föngum til að kynna mjer kjötmarkaðinn, söluna og söluaðferðirnar, útiit kjötsins og alla meðferð frá ýmsum stöðum hjer, jafnframt því sem eg tók á móti kjöti fjelaganna hjer að heiman og sá um söluna á því. Pegar eg kom til Kaupmannahafnar var tiltölulega lít-

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.