Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 44

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 44
Um saltkjötssöluna, eptir Jón Jónsson Gauta. Eins og mörgum er kunnugt, fór eg til Danmerkur síðast liðið haust, að tilhlutun Sambandsfjelagsins, til að vera við sölu-á allmiklu af saltkjöti fjelagsdeildanna, eða sjerstaklega til að gera sölusamninga á því við Sam- bandskaupfjelag Dana. Um ferð mína og erindi hefi eg fyrir löngu gefið Sambandinu skýrslu. En ýmsir hafa beint því að mjer, að skrifa um málið í Tímarit kaupfjelaganna. Og þó um mál þetta hafi, í seinni tíð, verið skrifað allmikið, bæði í Tímaritinu og í dagblöðunum, mun engin vanþörf að halda mönnum þar vakandi. Væri mjer ljúft að geta að því unnið; skrifað enn um þetta mál, þó þessi ferð mín væri allt of fljótfær til þess, að eg gæti kynnt mjer mál- ið til hlýtar nú. Eg kom til Danmerkur 20. Okt. og fór þaðan aptur 20. Nóv. Ferðaðist eg á þeim tíma lítið eitt út um land- ið og fór snögga ferð til Svíþjóðar. F*ennan mánaðar- tíma notaði eg mjer eptir föngum til að kynna mjer kjötmarkaðinn, söluna og söluaðferðirnar, útiit kjötsins og alla meðferð frá ýmsum stöðum hjer, jafnframt því sem eg tók á móti kjöti fjelaganna hjer að heiman og sá um söluna á því. Pegar eg kom til Kaupmannahafnar var tiltölulega lít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.