Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 27

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 27
23 þeirra, sem lakar eru staddir. Nú á dögum er það al- menn krafa að efnamennirnir sjeu fúsir til þess að sýna góðgerðasemi. En það er hin bezta góðgerðasemi, að hjálpa öðrum til þess, að hjátpa sjer sjálfir, svo þeir geti Iosnað við neyð og bágindi. Vinnuveitendur hafa sjerstaklega ástæðu til þess að styðja þetta mál, einkum þeir, sem veita mörgum mönn- um atvinnu. A erviðum tímum, þegar ekki er unnt að auka vinnulaunin, og það er enda óumflýjanlegt að lækka þau, þá hafa vinnuveitendur, ef þeim er annt um velferð verkamanna sinna, enn þá meiri ástæðu til að styðja framgang málsins, hver í sínum verkahring. F*að eru tveir vegir til að bæta kjör verkamannanna: að auka tekjur þeirra og minnka útgjöldin. Pegar önnur leiðin reynist ófær, verður að fara hina. Peir, sem á einhvern hátt koma fram sem verkmanna- vinir og alþýðuleiðtogar, hafa sterka ástæðu til að bera þetta mál fyrir brjósti, enda þeir, sem vilja gerbreyta núverandi skipulagi og stofna nýtt fjelagsríki, verða þó að viðurkenna, að slíkt er enn þá óglögg og fjarlæg framtíðarmynd. Þeir verða að játa það, að nútíminn verður að byggja á þeim grundvelli, sem fyrir hendi er. Þeir hafa því stofnað verkmannafjelög, til þess að gæta hagsmuna meðlimanna. Pað var eðlilegt að þessi fjelög beindust fyrst að því, að reyna að fá vinnulaunin hækk- uð, og þetta hefir borið nokkurn árangur á ýmsum stöðum. En þegar menn verða að játa það, að yfir- standandi tímabil sýnist eigi hentugt til þess að komizt verði, til muna, lengra í þessa áttina en orðið er, þá liggur beinast fyrir að snúa sjer að kaupfjelagsskapnum sem heppilegu meðali til að bæta kjör verkalýðsins. Menn, sem hafa ólíkar skoðanir á stjórnmálum og fjelagsmálum, geta einmitt á kaupfjelagasvæðinu, og í öðrum samvinnumálum, sameinað krapta sína til raun- góðrar starfsemi. Þeir, sem álíta fjelagsríkið ómögulegt, eða óheppilegt, ættu að leitast við að sýna það á vegi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.