Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 33

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 33
29 þessa er það meginskilyrði fyrir því að sambandsfjelag geti komizt að góðum vörukaupum, að skiptavinir þess sjeu sannfærðir um að engin fjárhagsleg hætta stafi af viðskiptunum. Hvernig sem á þetta atriði er litið, þá verða kostir sjálfsábyrgðarinnar, fyrir kaupfjelagsmenn, þyngri á met- unum, en áhætta sú sem henni er samfara. 5. Vöruverðlagið. í öllum löndum, þar sem kaupfjelög hafa náð veru- legri útbreiðslu, — og að miklu leyti einnig hjer í Dan- mörku —, hefir reynslan bent til þess, að hin eina rjetta aðferð, þegar ákveða skal útsöluverð varanna, er sú, að haga sjer eptir algengu vöruverði í nálægum verzlunarstöðum; og hvenær sem reikningsskil eru gerð, að úthluta hinum hreina ágóða til fjelagsmanna í hlut- falli við vörukaup þeirra í fjelaginu. Að úthluta vörunum eptir innkaupsverði, að viðbættu útreiknuðu hundraðs- gjaldi fyrir tilkostnað, það telja flestir fróðir starfsmenn óheppilegt, nú á tímum, og reynslan er sú, að menn hverfa alltaf, meir og meir, frá þeirri aðferð. Pað yrði of langt mál að skýra allar þær ástæður, sem mæla með því, að haga kaupfjelagsverðinu eptir hinu almenna vöruverði á hverjum tíma, og skal því að eins minnst á sumar þeirra á þessum stað. í sjálfu sjer má fjelagsmönnum á sama standa hvernig vörurnar eru verðreiknaðar; það, út af fyrir sig, gerir þær hvorki dýrari nje ódýrari. En það er eflaust mörg- um fjelagsmanni gagnlegt, að hann, með ágóðanum, hefir sparað og dregið saman dálitla fjárhæð, án þess að verða þess eiginlega var, og sem hann ætíð getur haft tækifæri til að hagnýta sjer á gagnlegan hátt. Það mun vanalega fara svo, þegar kaupfjelag hefir lægra verð en kaupmenn í nágrenninu, að þeir beina þá sínu verðlagi í námunda við kaupfjelagsverðin. Pá getur hæglega farið svo að fjelagsmönnum finnist lítið unnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.