Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 34

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 34
30 við það, að halda við kaupfjelagið, ef verðmunurinn er lítill, og á sumum vörum enginn, og engum ágóða er heldur úthlutað. Pað segir sig sjálft að verðlækkun kaupmanna er, að miklu leyti, á kostnað vörugæðanna, en slíkt er sjaldnast tekið með í samanburðinum. F*að er því mjög vafasamur greiði, sem utanfjelagsmönnum er gerður með svona löguðu verðfalli, og það væri því gagnlegast að bjóða þeim hluttöku í hagnaðinum, innan fjelagsins, en ekki utan við það. Pá má enn fremur telja það rangt, að úthluta krydd- vörum og öðrum smávarningi með viðlíka hundraðs- gjaldi í álagning og lagt er á kaffi og sykur, af því af- greiðslukostnaður og rýrnun á þessum smávörum er margfalt meiri en á þeim vörum sem meiri eru í sjer. En eigi, aptur á móti, að heimfæra smávörukostnaðinn upp á kaffi og sykur, þá verða þær vörur dýrari en hjá kaupmönnum, því þeir leggja vanalega lítið á algengustu nauðsynjavörur, en þeim mun meira á annan varning. F*að er opt ervitt og enda ómögulegt, að gizka rjetti- lega á það fyrir fram, hvað mikill kostnaður muni lenda á vörunni þangað til hún er seld. Ef vara liggur óseld, t. d. heilt ár, verður að bæta við vöxtum. Vörur geta og rýrnað og fallið í verði, svo loks verði að selja þær með talsverðum skaða. Allar þesskonar hendingar þyrfti maður að geta tekið nauðsynlega til greina, ef maður ætlar að komast hjá þeirri hættu, að verða fyrir óút- reiknuðum tekjuhalla, þegar reikningsskil eru gerð. 6. Afgreiðslumaðurini). F*að er eitt allra-þýðingarmesta skilyrðið fyrir þrifum hvers kaupfjelags, að það ráði til sín áreiðanlegan af- greiðslumann; er þá jafnframt nauðsynlegt, að hann skilji málefnið vel og hafi fulla samúð með því. F’að væri auðvitað æskilegt, að afgreiðslumaðurinn hefði nokkuð vanizt verzlun, en þó er það alls ekki ó-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.