Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 46

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 46
42 með mjer góð meðmæli frá Sambandskaupfjelaginu danska. Sýnir það, meðal annars, velvild og bróðurhug þess til okkar. Ekki væri þeim það hagur, að hin sænsku fjelög færu að bera sig eptir kjöti okkar. í Málmey er deild af Sambandsfjelaginu sænska; fann eg forstöðu- manninn þar að máli og náði símasambandi við aðal- skrifstofuna í Stokkhólmi. Get eg ekki sagt að máli mínu væri tekið sjerlega vel. Formennirnir kváðust lítið hafa selt af íslenzku saltkjöti. Voru þeir í nokkrum vafa um, hvort þeir ættu að beinast fyrir málinu, en það virtist mjer þeir einráðnir í, að snúa sjer þá beint til ís- lenzku fjelaganna. Milliliði vildu þeir eigi hafa. Niður- staðan varð, að þeir óskuðu að fá 4 tunnur af góðu dilkakjöti til reynslu. F*ær útvegaði eg hjá Sambands- kaupfjelaginu danska. Síðan veit eg ekki meira um þetta mál, en hefi ásett mjer að gera nákvæmar fyrirspurnir um það. í Noregi var nú hærra verð á íslenzku saltkjöti en í Danmörku, sjerstaklega sterksöltuðu. En mjer vannst eigi tími til að fara þangað, til þess að vinna þessu kjötmáli gagn. Eg fjekk góð tilboð í kjöt frá Kristjaníu, en það hefði ekki borgað sig að senda kjöt okkar þang- að frá Kaupmannahöfn. En eg álít sjálfsagt fyrir okkur að ná, með tímanum, beinu sambandi við Kristjaníu, ef unnt er. í Kaupmannahöfn gerði eg ofurlitla tilraun með sterk- saltað sauðakjöt frá Kópaskeri. Kjötið var feitt og vel verkað, og leizt mönnum vel á það. Fjekk eg danska Sambandsfjelagið til að taka nokkrar tunnur af þessu kjöti, og annan kjötsala í Höfn álíka mikið, við lítið eitt hærra verði en þá var almennt. Eg hefi nú fengið brjef frá kjötkaupmanninum, og lætur hann dauft yfir sölu sinni. Er hann hræddur um að svona kjöt vinni engan sjerstakan markað þar. 'Sambandsfjelagið býst eg ekki við að gefi mjer betri svör og vilji þá eðlilega ekki sinna því mikið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.