Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Síða 48

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Síða 48
44 lega verið tekið fram í Tímaritinu og þarf ekki nema benda á það. En nú eru kaupmenn einnig að vakna og vilja líka taka málið í sínar hendur. En það ættu bænd- ur að sjá, að þá er það ekki lengur í þeirra höndum, og móti því verða þeir að vinna og ráða þar stefnunni og hafa yfirtökin. Það er fjelagsskapur bænda, sem kom- ið hefir málinu á hinn nýja rekspöl; þeir einir verða að hafa ráð á málinu, ef vel á að fara.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.