Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 53

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 53
49 feður okkar höfðu sameiginlega ábyrgð, í fleiri en einni grein, er snerti efnahag þeirra. A þeim dögum var þetta nær því óþekkt meðal þjóðanna. En nú er það tekið upp með sívaxandi krapti og áhuga, svo það nær til fleiri og fleiri greina, eins og mörgum mun kunnugt. í þessum efnum erum við ákaflega skammt á veg komnir, ekki sízt í sveitunum. F’að verður að játa það. Það er enn þá útigangsbúskaparlagið, sem kemur þar fram í furðumörgum myndum, og þá um leið sá.hugs- unarháttur, sem þessa aðferð hefir skapað og viðhaldið henni, að treysta því á fremsta hlunn, að vogunin heppn- ist. Víst er um það, að aðalatvinnuvegir íslendinga hafa það óhjásneiðanlega í för með sjer, að nokkuru verður að voga, bæði hvað sjávarútveg og landbúnað snertir. Veldur þar einna mestu um hið óáreiðanlega tíðarfar og snöggu veðrabrigði. Þarf þar eigi dæmi til að tína. En reynslan og vaxandi þekking benda á það, að hyggileg- ast sje samt, að tryggja sig sem bezt fyrir mislyndi nátt- úrunnar, og treysta sem minnst á það, að vogunin farn- ist vel. í þessu sambandi má minnast á eina hættu, sem alltaf vofir yfir sveitabæjunum okkar, þó ekki stafi hún af mis- Iyndi náttúrunnar, og það er eldsvoðahœttan, sem getur skollið yfir, hvenær sem verkast vill, og gert menn skýl- islausa og má ske eignalausa á fáum klukkustundum. Sveitarauður er óvíða mikill, og það má segja, að ó- víða sje þá heldur mikið fje bundið í byggingum. Þetta fer samt hröðum fetum vaxandi, eptir auknum kröfum menningarinnar, smekkvísi og heilsufræðinnar. Pað stend- ur miklu meira fje fast í bæjarþorpum okkar en átti sjer stað fyrir svo sem 30 árum síðan. F*að er líklega svo, fyrir mörgum bónda, að ef hann tapaði allri þeirri eign, sem þar er geymd, þá ætti hann lítið eða ekkert afgangs skuldum. Byggingar verða alltaf dýrari og dýrari, sökum 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.