Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 54

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 54
50 hækkandi verðs á trjávið o. fi., svo fáir geta eiginlega ráðist í það, að koma upp góðum húsakynnum, og þaðan af færri gætu reist sig við aptur, ef þeir misstu þær aptur, á svipstundu, skaðabótalaust. Prátt fyrir allt þetta mun það vera svö, í mörgum sveitum, að ekki er nema býli og býii á stangii í elds- voðaábyrgð; sumstaðar ekki neitt. Þetta væri nú má ske afsakanlegra, ef hægt væri að sýna fram á það, að eldsvoðahættan færi minnkandi fyr- ir vaxandi varfærni manna og betra fyrirkomulag á húsa- skipun og eldstæðum. En þetta mun vera alveg þvert á móti. Varla mun varfærnin meiri en áður; húsaskipunin breytist nú hröðum fetum í það horf, að fleira og meira er í hættu en áður, kvikni einhverstaðar í, þar sem þykku veggirnir, úr grjóti og moldu, voru þó áður dálítill verndarmúr; af nýtízkueldstæðunum: ofnum og elda- vjelum, Ieiðir meiri brunahættu en af hlóðunum gömlu með flögunni undir felhellunni, eins og þessu er nú öllu háttað að útbúnaði til, skipulagslaust og eptirlitslaust. það má því fullyrða, að í þessu máli sýnist hin al- menna stefna vera sú, að auka brunahættuna sjálfa meir og meir, og safna allt meiru saman á veg fyrir hana, án þess að gæta þeirra ráða á móti, sem nauðsynin krefur. Petta bendir á ótæklega mikinn fyrirhyggjuskort og vanaværð, því víst er um það, að af þessu móki geta menn vaknað upp við vondan draum. Til þess eru dæm- in að verða tíðari, ineð hverju árinu sem líður. A þessum tímum gengur mönnum fullörðuglega að standa í skilum og halda við efnum sínum, þó allt gangi nokkurnveginn slysalaust. Hin óviðráðanlegu óhöpp, sem engar bætur liggja við, verða nóg epíir og nóg vogun önnur er á ferðinni, til þess að halda bændunum »í spenningi«, sem það kjósa, þó eldsvoðahættan gangi undan, að miklu leyti. Menn kvarta almennt um peningaleysi og skort á lánstrausti hjer á landi og segja, að það standi nytsöm-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.