Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 63
59
Mð 1818. Úttekt. Kr.nur
Skuld frá f. á......................................165.50
6 lóð Indigó (tekið út tvisvar sinnum) .... 5.32
20 lóð Tóbak (tekið út fimm sinnuin) .... 3.95
2 flöskur Síróp (tekið út tvisvar sinnum) . . . 4.45
'/2 pd. Kaffi og 1 pd. Sykur (tekið út þrisvar) . 5.30
3>/2 pottur Brennivín (tekið út fimm sinnum) . 10.00
3/s pottur Mjöð...................................... 1.00
Pappír, um l’/2 bók (asort. Tekið fjórum sinnum) 2.60
1 Dús. Hnappar...................................... 0.75
1 Hattur (silkihattur?).............................16.00
2>/s pd. Járn........................................ 1.22
7V2 al. Catton (var skilað aptur)....................22.50
18 pottar Baunir..................................... 5.00
16 pottar Bankabygg.................................. 2.90
2 tunnur Rúgur og Rúgmjöl...........................80.00
2 pd. Brauð, »Skonrok« ............................. 0.90
IV2 kútur Salt....................................... 1.50
l'/4 pd. Rúsínur..................................... 0.95
1 Klútur (silki?).................................... 5.00
1 pd. Púður.......................................... 8.00
Vörunöfn ólæsileg á þrem stöðum ..... 4.33
Samtals . . . 347.17
Parna er þá öll ársúttektin komin, til venjulegra heim-
ilisþarfa handa 5 fullorðnum mönnum: 2 karlmönnum
og 3 stúlkum. A þessum reikningi og fl. sjest, að verzl-
unarskuldir hafa verið tii í þá daga, þó sumir hafi hald-
ið því gagnstæða fram.
Pegar skuldin í ársbyrjun og verð endurskiluðu vör-
unnar er dregið út úr reikningnum, verður ársúttektin
um 160 kr., eður 32 kr. á mann. Petta er furðulítið,
einkum þegar þess er gætt, hvað allar vörurnar eru
voðalega dýrar. Pær munu nálægt þrefaldar að verði,
móti því sem nú gerist, svo þá hefði mátt komast af