Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Side 64
60
með 11 kr. á mann í útl. vörum eptir nútíðarverðlagi,
enda eru vörutegundirnar fáar. Talsvert af útskriftum er
í reikningnum, sem þýðingarlaust er að taka með, í
þessu sambandi. Til samanburðar má geta þess, að tvö
síðustu árin mun það velta á 70 til 100 kr., sem vöru-
úttekt sveitabænda nemur á mann til venjulegra heimil-
isþarfa á ári, í góðu kaupfjelagi, fyrir utan byggingar-
efni og stærri áhöld. Úttektin verður nokkuð hærri hjá
þeim, sem ekki hafa ær í kvíum og slátra engu fje
heima. Eptir þessu hefir úttektin hjerumbil tífaldast síð-
an 1818. Hvað lengi skyldum vjer geta aukið úttektina
um 10% á ári, til daglegra heimilisþarfa?
Árið 1818 er vöruinnlegg M. Á.: Kr
Janúar. 47 pd. Tólg 56 skildinga .... 54.84
81 Pr. Sokkar 72 -»- .... 121.50
— 3 pd. Smjör 48 —»—(== 1 kr.) . 3.00
Júlí. 60 Pr. Sokkar 64 —»— .... 80.00
— 7 Pr. Sokkar 56 —»— .... 8.16
Ágúst. IOV2 pd. Tólg 24 —»— (=50 aura) 5.25
— 23'/2 pd. Ull, hvít 24 -»- .... 11.75
2 Pr. Sokkar 28 -»- .... 1.16
Sept. 3V2 pd. Smjör............................. 1.25
2V2 pd. Ull, hvít 24 -»- .... 1.25
160 pd. Kjöt .... (=um 0.13,7) 21.94
— 14 pd. Mör................................ 6.41
— 5 Gærur................................... 6.00
Samtals . . . 322.51
Útskriftir voru meiri en innskiftir, þ. á. Skuld í árslok
því kr. 124.08.
Árið 1819 er úttektin mjög lík. Rúmlega 3 tunnur
teknar af matvöru. Verð á rúg heldur lægra. Nokkur
borð tekin og sápa fyrir 33 aura. Aðrar vörur viðlíka
og áður.