Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 71

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 71
67 ir þroska vorum, víðsýni og menningu. Tíminn og mál- efni hans iáta sjer hvorki nægja hálfvelgju og hálfverkn- að, nje heldur hnefann á borðinu. * * * * * * * * * Eitt einkenndi þennan síðasta fjelagsfund öðrum frem- ur, og það var, að á honum sátu nokkurir yngri menn, nýkosnir til fulltrúa. Petta var því gleðilegra, sem það var óvanalegra. Pað sýnir að þessir yngri menn hafa aflað sjer trausts, og hitt engu síður, að þarna kemur í ljós áhugi á kaupfjelagsskapnum, hjá yngstu kynslóðinni, sem til vits og ára er komin. það hefir undarlega lítið borið á því, að hinir elztu kaupfjelagsmenn hafi innrætt börnum sínum ræktarhug til kaupfjelagsins okkar eða við skoðanir þær, sem eru skilyrði fyrir heilbrigðum kaupfjelagsskap, eða veitt þeim fræðslu um eðii þess, uppruna og tilgang. Margir unglingar hljóta því nú að líta á kaupfjelagið sem fortíðarleifar og jafnvel sem hapt á einstaklingsfrelsinu, eins og lítt þroskaðir unglingar vanalega skilja það hugtak. Mjer finnst jafnvel eðlilegt að slíkir unglingar líti á kaupfjelagið með einskonar tor- tryggni, eins og allt hið »gamla«, og sjái ekki að það er nýmyndun og framtíðarmál, er þeim sje skylt að taka við, til framhalds og eflingar. Af þessu gæti leitt, að 30 ára barátta og starf hinnar eldri kynslóðar færi alveg að forgörðum og reynsla hennar öll. F*ess vegna er það sjerstakt gleðiefni fyrir þá, sem unna kaupfjelagsskapn- um, þegar ungir menn og efnilegir ganga í þjónustu hans. En það ráð vildi eg leggja þeim, að afla sjer sem beztrar þekkingar óg fræðslu á eðli og grundvelli sam- vinnunnar, á hugsjón hennar. F*ykist eg viss um, að við það muni hver dugandi og óspilltur unglingur verða snortinn af þeirri hugsjón og fá löngun til að vinna fyrir hana. En það mundi aptur efla manngildi hans, 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.