Morgunblaðið - 23.10.2008, Side 25

Morgunblaðið - 23.10.2008, Side 25
25 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2008 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand NÝI FARSÍMINN MINN ER MEÐ VEKJARAKLUKKU, DAGATALI, MYNDAVÉL, MYNTBREYTI, GPS-STAÐSETNINGARTÆKI, AUK ÞESS SEM HANN SPILAR MP3-TÓNA! HANN GERIR ALLT NEMA AÐ HRINGJA ÞÚ ÞARFT FYRST AÐ EIGNAST VINI AÐ SOFA ER LIST ...SLAPPA AFFLESTIR SOFA ILLA ÞVÍ ÞEIR ERU OF TAUGASTREKKTIR MAÐUR VERÐUR AÐ... HVERNIG LÍÐUR ÞÉR? BARA VEL! ERTU TIL Í AÐ SETJA LOKIÐ NIÐUR. ÞAÐ STOPPAR ALLT ÞEGAR ÞÚ OPNAR ÉG VILDI AÐ BAÐIÐ MITT VÆRI SVONA FÓLK SEGIR AÐ VINNAN SÉ MESTI STREITUVALDURINN OG TALANDI UM STREITU... ÞARNA KEMUR HÚN GANGANDI... GRÍMUR, ÞÚ HEFUR EKKI SNERT SPERGILKÁLIÐ GRÆNMETI ER MJÖG MIKILVÆGT HEYRÐIR ÞÚ ÞETTA, ATLI... ÞÚ ERT VÍST MJÖG MIKILVÆGUR SÆLL, PABBI! HVERNIG GEKK Á MATVÆLA- SÝNINGUNNI? EN ÞAÐ SÝNDU SAMT MARGIR SÚPUNNI ÁHUGA. ÉG ER ALVEG VISS UM AÐ ÞAÐ SÉ MARKAÐUR FYRIR KOFFÍNBÆTTA SÚPU EINHVERS STAÐAR OKKUR TÓKST EKKI AÐ SELJA HUGMYNDINA ÉG ER BYRJAÐUR AÐ RÆÐA VIÐ VERKSMIÐJUR Í KÍNA ÞAÐ ÆTTI AÐ MINNKA ÁLAGIÐ Á MÖMMU KORDOK, HÚN ER EKKI KONAN MÍN! MÉR ER SAMA HÚN ER SAMT GÍSL ÞÚ HAFÐIR RÉTT FYRIR ÞÉR... KÓNGULÓARMAÐUR- INN ER AÐ BERJAST VIÐ KORDOK Velvakandi RÉTTI tíminn til að taka fram vetrarfötin er runninn upp þó svo að vetrar- dagurinn fyrsti sé ekki enn liðinn, en tímasetningar fyrir árstíðaskipti eru oft á reiki og erfitt að tileinka þeim fasta dagsetningu. Morgunblaðið/Valdís Thor Úti í roki og kulda Nýja hvað? Í ÖLLU þessu tali um „nýja“ banka (Nýja Landsbankann, Nýja Glitni og e.t.v. Nýja KB banka, jafnvel tal- að um Nýja-Ísland) fer maður að velta fyrir sér hvað það merkir í raun. Merkingin heyr- ist mér vera að þá séu viðkomandi settir á 0,-, allar skuldir afskrif- aðar og hægt að byrja upp á nýtt með hreint borð. Nú fer ég fram á það að fá að vera „memm“ sem Nýja Guðbjörg og fá allar mínar skuldir settar á 0,-. Ég hef lent í aðstæðum sem ég hef ekki valið mér sjálf og aldrei lent í slíku áður né skuldað jafnmikið alla mína ævi. Aðstæður í þjóðfélaginu hafa sett mig á hausinn, já, í gjaldþrot. Má ég verða „Nýja-“ og geta farið að sofa rólega á nótt- unni næstu nætur ? Guðbjörg eða Nýja-Guðbjörg. Tapað SÍÐUSTU helgi, 19. okt., tapaði ég sixpensara, gleraugum og brúnni lopapeysu á Hverfisgötunni í miðbæ Reykjavíkur. Ef einhver hefur fund- ið þetta er honum vin- samlegast bent á að hafa samband í síma 863-8388. Tapaðir bíllyklar ÉG týndi lyklunum í morgun, 21. október, á Háaleitisbraut í ná- grenni JSB (Jassskóla Báru, upp að nr. 32 við Háaleitisbraut). Þetta er bíllykill á gylltri BMW-plötu og húslykill Ef einhver hefur fundið þá er viðkomandi vin- samlegast beðinn að hafa samband í síma 861 7364 Lyklakippa fannst í Esjunni ÉG fann lyklakippu í hlíðum Esjunnar að morgni 21. október. Eigandi getur haft samband í síma 893-0170.    Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Dagblaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, boccia kl. 10, tölvukennsla kl. 10.30, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50, myndlist kl. 13 og Grandabíó, kvikmyndaklúbbur og bókmenntaklúbbur, íslenskar nútíma- bókmenntir kl. 13. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, helgistund kl. 10.30, boccia kl. 9.30, leikfimi kl. 11 og myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndbandssýning: Á hverfanda hveli kl. 12.30. Hár- greiðsla, böðun, leikfimi, handavinna, myndlist, dagblöð, fótaaðgerð, bók- band. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ- kórinn æfir í KHÍ kl. 16.30. Athugið breyttan tíma. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og 9.55, rammavefnaður kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13, bingó kl. 13.30 og myndlistar- hópur kl. 16.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Málun kl. 9, gönguhópur kl. 11, vatns- leikfimi kl. 12, karlaleikfimi, handavinna kl. 13, boccía kl. 14. Bæjarferð FEBG og Jónshúss, frá Jónshúsi kl. 13 og Garða- bergi kl. 13.15. Félagsstarf Gerðubergs | Helgistund kl. 10.30, umsj. sr. Þórhildur Ólafs. Bútasaumur, myndlist og perlusaumur kl. 12.30. Á morgun kl. 13 er leikfimi í ÍR-heimilinu v/Skógarsel, umsj. Júlíus Arnarsson íþróttakennari. Sími 575- 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Hitt og þetta í salnum kl. 13.30. Háteigskirkja - starf eldri borgara | Vinafundur í Setrinu kl. 14. Kaffi. Hraunbær 105 | Postulínsmálun og bað kl. 9, boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, félagsvist kl. 14. Fótaaðgerðastofa s. 861-4959 og hárgreiðslustofa s. 894- 6856. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, leikfimi kl. 11.20, glerskurður kl. 13, bingó kl. 13.30, opið hús kl. 14. Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir hjá Jó- hönnu, boccia kl. 10, félagsvist kl. 13.30. Aftur af stað kl. 16.10, Björg F. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Morgunandakt Bú- staðakirkju annan hvern fimmtud. kl. 9.30. Skráning hafin á Hart í bak fimmtud. 13. nóv. Þjóðleikhúsið býður upp á kaffiveitingar í hléi. Miðaverð er 2.800 kr. Skyggnilýsing miðvikudaginn 29. október kl. 20. Sími 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Húna- búð kl. 16.30. Uppl. í síma 564-1490, 554-2780 og 554-5330. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi á morgun kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug. Korpúlfsstaðir, vinnustofur | Lista- smiðja, gleriðnaður og tréskurður í dag kl. 13-16 og föstudag. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund, spjall og léttar æfingar kl. 9.45, boccia karlaklúbbur/blandaður hópur kl. 10.30, ýmis námskeið kl. 13, boccia kvennaklúbbur kl. 13.30. Hárgreiðslu- stofa síma 862-7097 og fótaaðgerða- stofa sími 552-7522. Norðurbrún 1 | Leirnámskeið og handavinna kl. 9-16, boccia kl. 10. Opið smíðaverkstæði - útskurður. Vesturgata 7 | Fótaaðgerðir, hár- greiðsla og handavinna kl. 9, kóræfing og leikfimi kl. 13, tölvukennsla kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, handavinna með leiðsögn, morgun- stund kl. 10, verslunarferð kl. 12.15, upplestur kl. 12.30, bókband kl. 13, dans kl. 14, Vitabandið leikur. Þórðarsveigur 3 | Bænastund kl. 10, salurinn opinn kl. 13, leikfimi kl. 13.15 og spilaklúbbur kl. 14.15. Þórðarsveigur 3 | Bingó kl. 14 á morg- un, föstudag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.