Morgunblaðið - 23.10.2008, Page 29
BRESKI gamanleikarinn Matt Lu-
cas, annar helmingurinn að baki
þáttaröðinni vinsælu Litla Bret-
land, er skilinn við eiginmanninn,
Kevin McGee. Lucas fór fram á
skilnaðinn, vegna „óásættanlegrar
framkomu“ McGees.
Lucas og McGee giftust í borg-
aralegri athöfn fyrir 18 mánuðum.
Þeir höfðu búið saman frá 2002.
Dagblöð í Bretlandi segja þetta
fyrsta samkynhneigða stjörnu-
skilnaðinn, eftir að samkyn-
hneigðir gátu staðfest samvist sína
í Bretlandi. Skilnaðurinn gæti
kostað Lucas um fimm milljónir
punda.
Giftingarveisla Lucas og McGee
þótti óvenju tilkomumikil, en gest-
ir klæddust búningum og veislan
var í anda færð aftur á 18. öld og
haldin í gömlum kastala. Meðal
gestanna voru Elton John, Court-
ney Love og David Walliams, hinn
helmingur Litla Bretlands, sem er
einnig á síðum bresku blaðanna
þessa dagana, einkum vegna
meintrar kvensemi.
Reuters
Bretarnir Þættir Walliams og Lucasar hafa notið mikilla vinsælda.
Gamanleikari skilur við manninn
Menning 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2008
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 26/10 kl. 14:00 U
Sun 2/11 kl. 14:00
Sun 9/11 kl. 14:00
Sun 16/11 kl. 14:00
Sun 23/11 kl. 14:00
Sun 30/11 kl. 14:00
Sýningum lýkur í nóvember
Ástin er diskó - lífið er pönk
Lau 25/10 kl. 20:00 Ö
Mið 29/10 kl. 20:00 Ö
Lau 1/11 kl. 20:00
Lau 8/11 kl. 20:00
Síðustu sýningar
Hart í bak
Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 U
Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 U
Fim 30/10 4. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 5. sýn. kl. 20:00 U
Þri 4/11 kl. 14:00 U
síðdegissýn.
Fim 6/11 6. sýn.kl. 20:00 U
Fös 7/11 7. sýn.kl. 20:00 U
Fim 13/11 kl. 14:00 U
síðdegissýn.
Fös 14/11 8. sýn.kl. 20:00 U
Lau 15/11 aukas. kl. 20:00
Fös 21/11 kl. 20:00 Ö
Lau 22/11 kl. 20:00 Ö
Fös 28/11 kl. 20:00
Lau 29/11 kl. 20:00
Ath. auka síðdegissýningar
Kassinn
Utan gátta
Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U
Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Fös 24/10 kl. 21:00 U
Sun 26/10 kl. 21:00 U
Fim 30/10 kl. 21:00 Ö
Fös 31/10 kl. 21:00 Ö
Sun 2/11 kl. 21:00
Ath. takmarkaður sýningafjöldi
Sá ljóti
Fim 23/10 kl. 20:00 F
fnv - sauðárkróki
Þri 28/10 kl. 20:00 F
fs- keflavík
Mið 29/10 kl. 10:00 F
fss - selfoss
Mið 29/10 kl. 14:30 F
fss - selfoss
Mið 12/11 kl. 21:00
Fös 14/11 kl. 21:00
Lau 15/11 kl. 21:00
Fim 20/11 kl. 21:00
Lau 22/11 kl. 21:00
Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv.
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 26/10 kl. 13:30
Sun 26/10 kl. 15:00
Sun 2/11 kl. 13:30
Sun 2/11 kl. 15:00
Sun 9/11 kl. 13:30
Sun 9/11 kl. 15:00
Síðustu sýningar
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00 U
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 19:00 U
Fös 31/10 kl. 22:00 U
ný aukas.
Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U
Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U
Lau 15/11 kl. 19:00 U
Lau 15/11 kl. 22:00 U
Mið 19/11 10. kort kl.
20:00
U
Fim 20/11 11. kort kl.
20:00
U
Fös 21/11 12. kort kl.
19:00
U
Fös 21/11 13. kort kl.
22:00
U
Lau 29/11 14. kort kl.
19:00
U
Lau 29/11 kl. 22:00 U
Sun 30/11 15. kort kl.
16:00
U
Lau 6/12 kl. 16:00 U
Lau 6/12 16. kort kl. 19:00 U
Sun 7/12 17. kort kl. 20:00 U
Fim 11/12 18. kortkl. 20:00 Ö
Fös 12/12 19. kort kl. 19:00 U
Sun 14/12 aukas kl. 16:00
Sun 14/12 20. kort kl. 20:00
Athugið! Ekki hægt að hleypa í sal eftir að sýning hefst.
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 U
Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 kl. 22:00 U
Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 21. kort kl. 22:00 U
Sun 2/11 20. kort kl. 16:00 U
Mið 5/11 22. kort kl.
20:00
Ö
Fim 6/11 23. kort kl.
20:00
U
Fös 14/11 24. kort kl.
19:00
U
Fös 14/11 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 22/11 25. kort kl.
19:00
U
Lau 22/11 kl. 22:00
Sun 23/11 aukas. kl. 20:00
Fös 28/11 26. kortkl. 19:00 Ö
Fös 28/11 aukas kl. 22:00
Fim 4/12 aukas kl. 20:00
Fös 5/12 aukas kl. 19:00
Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 26/10 kl. 13:00 Ö
síðasta sýn
Allra síðustu sýningar.
Laddi (Stóra svið)
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Fös 7/11 kl. 23:00 U
Fim 13/11 kl. 20:00 U
Þri 25/11 kl. 20:00 Ö
Sun 30/11 kl. 20:00 U
Mið 3/12 aukas kl. 20:00
Fýsn (Nýja sviðið)
Fim 23/10 síð.sýn kl. 20:00 U
Allra síðustu sýningar
Dauðasyndirnar (Litla sviðið)
Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U
Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U
Lau 15/11 kl. 15:00 U
Þri 18/11 kl. 20:00 U
Lau 22/11 kl. 15:00 Ö
Private Dancer (Stóra svið)
Fim 30/10 frums. kl. 20:00 U Lau 1/11 kl. 15:00 Sun 2/11 kl. 20:00
Uppsetning Panic Productions. Aðeins þrjár sýningar.
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Músagildran (Samkomuhúsið)
Fim 23/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 24/10 4. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U
Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 22:00
Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U
Fim 6/11 11kort kl. 20:00 Ö
Fös 7/11 12. kort kl. 19:00
Lau 8/11 aukas kl. 19:00
Sun 9/11 aukas kl. 20:00
Fim 13/11 aukas kl. 20:00
Fös 14/11 aukas kl. 19:00
Lau 15/11 aukas kl. 19:00
Sun 16/11 aukas kl. 20:00
Fim 20/11 aukas kl. 20:00
Fös 21/11 aukas kl. 19:00
Lau 22/11 aukas kl. 19:00 Ö
Sun 23/11 aukas kl. 20:00
Fim 27/11 aukas kl. 20:00
Fös 28/11 aukas kl. 19:00
Lau 29/11 aukas kl. 19:00 Ö
Sun 30/11 aukas kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Aðventa ((ferðasýning))
Fim 6/11 sóltún kl. 14:00 F
Fös 7/11 kl. 21:00 F
félagsheimilið végarður
Þri 2/12 í iðnó kl. 14:00
Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00
Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00
Fim 11/12 kl. 13:30 F
múlabær
Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00
Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning)
Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F
Mið 3/12 kl. 10:00 F
kópahvoll
Fim 4/12 kl. 10:00 F
bókasafn mosfellsbæjar
Sun 7/12 kl. 11:00 F
keflavíkurkirkja
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mið 5/11 kl. 09:45 F
leikskólinn skerjagarður
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Janis 27
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Fös 14/11 kl. 20:00
Lau 22/11 kl. 20:00
Fös 28/11 kl. 20:00
Þjóðlagaveisla - Söngbók Engel Göggu Lund
Sun 26/10 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Endurfundir Lækjarbrekka 1980 til 1990
Fim 23/10 kl. 20:00
Dansaðu við mig
Fös 24/10 kl. 20:00 U
Sun 26/10 kl. 20:00
Fim 30/10 kl. 20:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Retro Stefson Tónleikar
Lau 1/11 kl. 20:00
GRAL - Grindvíska
Atvinnuleikhúsið
551 1400 | grindviska.gral@gmail.com
21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík)
Fim 13/11 fors. kl. 20:00
Fös 14/11 fors. kl. 20:00
Lau 15/11 frums. kl. 20:00 U
Sun 16/11 kl. 20:00 Ö
Mið 19/11 kl. 11:00 U
Fim 20/11 kl. 11:00 U
Fös 21/11 kl. 20:00 Ö
Lau 22/11 kl. 20:00
Sun 23/11 kl. 20:00
Mið 26/11 kl. 11:00 U
Fim 27/11 kl. 11:00 U
Fös 28/11 kl. 20:00
Lau 29/11 kl. 20:00
Sun 30/11 kl. 20:00
Fös 5/12 kl. 20:00
Lau 6/12 kl. 20:00
Sun 7/12 kl. 20:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Nýja svið)
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 15:00
Lau 1/11 kl. 15:00
Lau 1/11 kl. 20:00 Ö
Sun 2/11 kl. 16:00 Ö
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Sun 9/11 kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 15:00 Ö
Lau 15/11 kl. 20:00 U
Sun 16/11 kl. 16:00
Fös 21/11 kl. 20:00 U
Lau 29/11 kl. 15:00
Lau 29/11 kl. 20:00
Fös 5/12 kl. 20:00
Lau 13/12 kl. 17:00
ath sýn.artíma ! jólahlaðborð
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 25/10 kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 U
Fös 14/11 kl. 20:00 U
Lau 22/11 kl. 20:00 U
Fös 28/11 kl. 20:00 U
Lau 6/12 kl. 20:00
Fös 12/12 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Tónlist
Geisladiskur
Herbert Guðmundsson – Spegill sálar-
innar
m
TÓNLISTARFERILL Herberts
Guðmundssonar er í meira lagi
skrautlegur eins og reyndar allur
hans lífsferill. Herbert átti nokkuð
gifturíkan feril á áttunda áratugnum
sem söngvari sveita á borð við Eik
og Pelican en sló svo rækilega í gegn
með laginu „Can’t Walk Away“ árið
1986 þegar hárblásin eitísbylgjan
var að toppa.
Eftir það
komu út af-
skaplega vafa-
samar plötur
þar sem Her-
bert var ekki
beint í takt við
tímann: innihaldið yfirdrifin, hol og
hallærisleg lög. Margir hristu haus-
inn yfir Herberti en að sama skapi
hefur hann ætíð átt traustan aðdá-
endahóp, enda auðvelt að heillast af
hispursleysinu og þeirri óbifandi trú
sem maðurinn hefur á sér og því sem
hann hefur gert.
Að undansögðu er því ekki skrýtið
að maður skyldi opna geisla-
diskahulstur þessarar nýjustu af-
urðar Herberts fremur varfærn-
islega. En um leið var ég dálítið
spenntur. Hvað nú?
Innhaldið kom mér svei mér þá í
opna skjöldu. Herberti hefur tekist
að gera sannfærandi fullorð-
inspoppsplötu, fyllilega sambæri-
lega við annað í þeim geira. Minnir í
raun á útvarpsvænt popprokk það
sem stundað var af gríð og erg á átt-
unda áratugnum og Herbert því að
einhverju leyti kominn aftur heim.
Lögin eru flest hver stór og drama-
tísk og verður það talið til kosta
fremur en hitt. Þetta er hefðbundið,
melódískt popprokk, stundum að-
eins of hefðbundið og platan á það til
að vera full-eintóna. Hljómur er
mjög góður; feitur og mjúkur, full-
komlega í takt við það sem lagt er
upp með. Söngrödd Herberts er góð
og leggur sig vel að efninu og ég
efast ekki í eina sekúndu um ein-
lægnina sem að baki býr.
Hann er þá með einvalalið tónlist-
armanna með sér; gítarleikarinn Jón
Elvar Hafsteinsson (Stjórnin m.a.) á
stórleik; Magnús og Jóhann leggja
til bakraddir og við sögu koma
þungavigtarmenn eins og Jakob
Smári Magnússon, Axel „Flex“
Árnason, Þórður Högnason og Þórir
Úlfarsson. Þorsteinn Magnússon,
Steini í Eik, leikur þá á gítar í tveim-
ur lögum.
Semsagt, prýðilegasta plata frá
Hebba. Og ég þykist þess fullviss að
einhverjir þarna úti trúi mér hrein-
lega ekki. En heyrn er sögu ríkari!
Arnar Eggert Thoroddsen
Níu líf
@ Fréttirá SMS