Morgunblaðið - 22.11.2008, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.11.2008, Blaðsíða 10
10 FréttirHALLDÓR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 2008 Út er komin Saga af forseta umÓlaf Ragnar Grímsson eftir Guðjón Friðriksson. Í umfjöllun um bókina hefur Davíð Oddsson verið í aðalhlutverki.     Þar er meðal annars talið til þaðreginhneyksli að Davíð, þáver- andi yfirmaður Hagstofunnar, skuli hafa skrifað Ólafi Ragnari bréf og minnt hann á að hann þyrfti að lúta sömu lögum og aðrir borgarar þessa lands þegar hann gengi í hjónaband.     Í kynningu ábókinni er hins vegar lítil áhersla lögð þátt Ólafs Ragnars í útrásinni. Hefur hann þó hlotið viðurnefnið „klappstýra út- rásarinnar“ og lokaorð hans í ræðu í London fyrir nokkrum misserum þess efnis að ballið væri rétt að byrja („You ain’t seen nothing yet.“) eru orðin fleyg.     Ólafur Ragnar vill ekki tjá sig umeinstök efnisatriði bókarinnar við fjölmiðla, það er „bjargföst af- staða“ hans.     Í viðtali við Guðjón Friðriksson íMorgunblaðinu í gær kom fram að hann hefði rætt við Ólaf Ragnar löngum stundum: „Ætli ég eigi ekki á bandi fimmtán til tuttugu klukku- tíma af samtölum okkar.“     Skyldi Ólafur Ragnar ekkert hafatjáð sig um efnisatriði bókar- innar í þessum samtölum?     Það er harla ólíklegt og má raunarráða af bókinni að þau hafi ein- mitt snúist um efnisatriði hennar.     Gengur það upp að tjá sig um efn-isatriði bókarinnar við höfund- inn, en ekki við neinn annan? Ólafur Ragnar Grímsson Saga af klappstýru                      ! " #$    %&'  (  )                    *(!  + ,- .  & / 0    + -                       ! ! "! "  12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (      $%&      $%& $% $ $    :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?   "  '"   "     "  '"     " #" '"  "  "    "                         *$BC             !        "      #  $ !% &    # ' (  *! $$ B *! ( ) *!&  !) !&  %  &+  <2 <! <2 <! <2 (%&* $ !,$-.!/ $  CC! -                  6 2          !)* &      + ,   B  -! .   & .   * / '   0   '       ! )    !   *  0       '   #  * * 1. !0    !    .  +  ! * ! 01 ! !22 $&! !3   !,$- Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ STAKSTEINAR VEÐUR ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra undir- ritaði viljayfirlýsingu í gær um gerð hagkvæmni- athugunar fyrir byggingu og rekstur eldsneytis- verksmiðju á Íslandi. Ásamt Össuri undirrituðu japanska fyrirtækið Mitsubishi, Hekla hf., Orku- stofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands yfirlýs- inguna, samkvæmt tilkynningu ráðuneytisins. Áhugi Japana á þessu samstarfi byggist m.a. á þeim árangri sem Íslendingar hafa náð í hagnýt- ingu umhverfisvænna orkugjafa, vatnsafls og jarðhita. Um er að ræða framleiðslu á eldsneyti sem leyst getur jarðefnaeldsneyti af hólmi, svo- kallað Dimethyl Ether. Það getur komið í stað dísilolíu á bíla og brennsluolíu á skip. Framleiðsl- an byggist á nýlegri tækni sem Mitsubishi hefur þróað og hefur einkaleyfi fyrir. Stefnt er að því að nýta útblástur CO2 sem m.a. verður til við framleiðslu áls eða kísiljárns og kem- ur upp með jarðhitavökva í jarðhitaorkuverum. Til að framleiða DME þarf auk þess vetni. Viljayfirlýsingin nær til samstarfs um greiningu á hagkvæmni þess að reisa verksmiðju sem fram- leiðir slíkt eldsneyti hér á landi. Miðað er við að greiningunni verði lokið á 6 mánuðum. Kanna framleiðslu eldsneytis Viljayfirlýsing um hagkvæmnikönnun á framleiðslu bíla- og skipaeldsneytis hér Ljósmynd/Iðnaðarráðuneytið Vilji Kanna á hagkvæmni eldsneytisframleiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.