Morgunblaðið - 22.11.2008, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.11.2008, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 2008 GESTIR þátt- arins Orð skulu standa í dag eru Lára Helga Sveinsdóttir lög- fræðingur og Kristján Guy Burgess ráðgjafi. Á milli þess sem þau fást við m.a. „ástarbragð“ og „krútt“ botna þau þennan fyrripart um óvenjumikið mannfall meðal þingmanna Fram- sóknarflokksins: Tregt er oss tungu að hræra. Tveir eru fallnir í valinn. Í fyrri viku var ort að gefnu ýmsu tilefni: Krónan okkar agnarsmá á nú slæma daga. Í þættinum botnaði KK: Ég ræddi það við Ragnar Má ráðgjafa hjá Saga (Capital) Og (þessi er raunar í boði málfars- ráðunautar Ríkisútvarpsins): Það tóku hana tröllin grá og týndu úti í haga. Davíð Þór Jónsson nennti engu krepputali en tók að sér að botna frekar tíu sinnum um allt annað sem hugsast gat: Yfir kalda eyðiblá einn um nótt ég kjaga. --- Fegurst kvenna Fróni á finnst mér Helga Braga. --- Yfir fjöllin fimbulhá flýgur þessi baga. --- Á bylgjum útvarps banna á blaður milli laga. --- Fögur tré og feikihá flestir ormar naga. --- Börnin okkar blessuð má beita meiri aga. --- Áfram má hér eflaust sjá ísbirni á Skaga. Drottinn! Okkar eina þrá er oss frá synd að draga. --- Sérhver gæta sjálfur á sinna heimahaga. --- Hvað er aftur Óli Pá? Er það Gísla saga? Úr hópi hlustenda botnaði Guðni Þ.T. Sigurðsson: Því bankagaur í leyni lá lengi hana að naga. Arnór Halldórsson: Er heimskreppuna herðir má þó hæla Davíðs naga. Magnús Halldórsson á Hvolsvelli: Kveisupest mun kerlu hrjá. Var kappátið til baga? Unnur Sólrún Bragadóttir m.a.: Hverju skal nú hagnast á, hvaða stoðir naga? Halldór Halldórsson fyrrverandi skipstjóri: Forustuna fella má og fjármál landans laga. Jónas Frímannsson m.a.: Eru döpur augun blá og illt er henni í maga. Þorkell Skúlason í Kópavogi: Ágirnd, græðgi, bleik á brá bakfisk hennar naga. Björg Elín Finnsdóttir: Einu sinni ansi kná öllum nú til baga. Sigurþór Heimisson m.a.: Þau innanmein sem hana hrjá er heimskulegt að laga. Erlendur Hansen á Sauðárkróki: Áður þótti himinhá, hana tókst að laga. Sigurður Einarsson í Reykjavík: Ábyrgð hárra herra þá í hel er reynt að þaga. Síðast en ekki síst Auðunn Bragi Sveinsson: Henni verður hjálp að ljá; hana þarf að laga. --- Bankavöldin breið og há brauð frá okkur naga. Ástarbragð og krútt Þátturinn er að vanda á dagskrá Rásar 1 kl. 16.10 í dag. Hlustendur geta sent botna sína, tillögur að spurningum og önnur erindi í net- fangið ord@ruv.is eða til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Orð skulu standa Kristján Guy Burgess GÓÐVINUR Kaupþings sáluga, breski leikarinn John Cleese, á í ástarsambandi við konu sem er 42 árum yngri en hann. Cleese, sem er 69 ára, er að slá sér upp með ameríska skemmti- kraftinum Barbie Orr, sem er 27 ára. Parið sást kyssast og haldast í hendur á stefnumóti í Santa Monica á miðvikudaginn. Fyrr á þessu ári var því haldið fram að Cleese ætti í ástarsam- bandi við hina 34 ára Veronicu Smi- ley. Í janúar skildi hann við þriðju konu sína, Alyce Faye Eichelber- ger, eftir sextán ára hjónaband. Skilnaðardeila þeirra stendur enn. Reuters Ást John Cleese á 27 ára kærustu. Kvensamur Cleese / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550 krr SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK ÍSLENSKT TAL EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AFAÐALHLUTVERKUNUM. SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Á SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Á SELFOSSISÝND Á SELFOSSI saga umdeildasta stjórnmálamanns aldarinnar. Frá óskarsverðlaunaleikstjóranum Oliver Stone ATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI ÓTRÚLEG UPPLIFUN, SJÓN ER SÖGU RÍKARI! FYRSTATEIKNIMYNDIN SEM ER FRAMLEIDD MEÐ ÞRÍVÍDD Í HUGA! SÝND Á SELFOSSI OG KEFLAVÍK SÝND Á SELFOSSI AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, SÝND Í ÁLFABAKKA, MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ MADAGASCAR 2 m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ BODY OF LIES kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ RESCUE DAWN kl. 10:20 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ - ROGER EBERT - SÆBJÖRN, MBL - GUÐRÚN HELGA, RÚVÁSGEIR - SMUGAN MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ QUANTUM OF SOLACE kl. 5:50 - 8 Síðasta sýningarhelgi! B.i. 12 ára QUARANTINE kl. 10:20 B.i. 16 ára HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ THE WOMEN kl. 5:50 Síðasta sýning! B.i. 16 ára PATHOLOGY kl. 8 B.i. 16 ára RIGHTEOUS KILL kl. 10:20 B.i. 16 ára SKJALDBAKAN OG... m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ MADAGASCAR 2 kl. 2 LEYFÐ BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára HOW TO LOSE FRIENDS &... kl. 6 - 8 B.i. 12 ára JAMES BOND: QUANTUM OF... kl. 10:20 B.i. 12 ára Síðasta sýningarhelgi! HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1:30 LEYFÐ JOURNEY TO THE CENTER OF... kl. 4 LEYFÐ GEIMAPARNIR kl. 6 LEYFÐ SKJALDBAKAN OG HÉRINN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS GERA ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3! Josh Brolin Elizabeth Banks Thandie Newton Richard Dreyfus James Cromwell forsýnd í dag! SÝND Á SELFOSSI OG KEFLAVÍK - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL - Ó.H.T., Rás 2- Þ.Þ., DV -S.V., MBL -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.