Morgunblaðið - 22.11.2008, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 2008
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
VALUR Gunnarsson og Gísli Magnússon,
sem kallar sig Gímaldin, sendu á dögunum frá
sér breiðskífuna Vodkasongs, en Valur á
texta á plötunni og Gímaldin lögin. Platan
heitir Vodkasongs og því kannski eðlilegt að
álykta sem svo að á henni séu drykkjuvísur.
Valur tekur að nokkru undir þá ályktun, en
segir að í plötunni felist meira en drykkju-
raus. „Það má eiginlega lýsa henni sem frá-
sögn af laugardagskvöldi og fram á sunnu-
dag; byrjar á ást og gleði á laugardagskvöldi,
fer þaðan í þunglyndi um nóttina og endar í
pólitík á sunnudagsmorgni. Svona rétt eins og
Íslendingar eru að ganga í gegnum núna,“
segir Valur og kímir.
Platan varð til er Valur var staddur í Rúss-
landi veturinn 2006 að skrifa skáldsögu og
hann segist hafa gripið til þess að semja texta
þegar hann sat fastur með bókina um tíma.
Áður en varði var hann kominn með efni á
plötu í hendurnar og leitaði til Gímaldins, sem
einnig dvaldi og dvelur í Moskvu, og fékk
hann til að semja lög við textana. Vorið 2006
var platan síðan tekin upp heima á Íslandi, en
hljóðblöndun og síðan útgáfa tafðist fyrir
ýmsar sakir, aðallega þó vegna þess að Valur
tók sér tíma til að ljúka við skáldsöguna.
Ekki stendur til að fá hljómsveit til að
kynna skífuna, en Valur ætlar að troða upp
einn síns liðs með kassagítar á Rósenberg 26.
nóvember næstkomandi. Á þeim tónleikum
mun hann flytja lög af plötunni og einnig lög
af plötunni Seljum allt sem Ríkið gaf út fyrir
fimm árum, en á þeirri skífu var einmitt
fjallað um það hvernig peningahyggjan hefði
þjóðina að leiksoppum, aukinheldur sem hann
hyggst lesa upp ljóð.
Kreppan hefur áhrif á sköpun
Fyrir ekki svo löngu spannst mikil umræða
um grein eftir Val þar sem hann velti fyrir
sér hvaða áhrif fjármálakreppan hefði á
listina. Sú umræða snerist reyndar að mestu
leyti um allt annað en hann fjallaði um í
greininni, en hann útleggur það svo:
„Þó að efnahagshrunið sé kannski örfáum
aðilum að kenna er það samt svo að allt eft-
irlit brást. Fjölmiðlum og að einhverju leyti
listamönnum líka var haldið uppi af bönk-
unum. Þessvegna var enginn eftir til að gagn-
rýna það sem var að gerast og svo fór sem
fór. Upp á síðkastið hefur verið talað um
hvort að listamenn skapi gjaldeyristekjur eða
ekki, en þannig er verið að nota tungumál
bankanna. Hlutverk listamanna er þó fyrst og
fremst að segja sannleikann eins og þeir sjá
hann. Allt annað er aukaatriði,“ segir Valur
og bætir því við að kreppan muni örugglega
hafa talsverð áhrif á listsköpun næstu ára og
áratuga en bendir svo á það að þegar Íslend-
ingar steyptu sjálfum sér í glötun á Sturl-
ungaöld hafi afraksturinn verið Íslendinga-
sögurnar.
Laugardagskvöld til sunnudagsmorguns
Morgunblaðið/RAX
Vodkasongs Valur Gunnarsson mundar hér gítarinn en hann samdi textana á plötunni. Gísli
Magnússon, sem kallar sig Gímaldin, samdi lög við textana en þeir dvöldu samtímis í Moskvu.
Vodkasongs eftir Val Gunnarsson og Gímaldin felur í sér meira en drykkjuraus Fjallar um ást og
gleði, þunglyndi og pólitík Platan varð til í Rússlandi veturinn 2006 en tekin upp á Íslandi um vorið
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Sími 551 9000Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA
Nick and Norah´s kl. 3:30 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ
James Bond: Quantum... kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Igor kl. 3:30 - 6 500 kr. fyrir alla LEYFÐ
Traitor kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
My best friend’s girl kl. 5:45 - 8 B.i. 14 ára
Skjaldbakan og Hérin kl. 3:30 LEYFÐ
Quarantine kl. 10:15 B.i. 16 ára
650k
r.
-DÓRI DNA, DV-S.M.E., MANNLÍF
-IcelandReview -T.S.K., 24 STUNDIR
OG HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
650k
r.
650k
r.
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI!
47.000 MANNS Á 2 VIKUM!
STÆRSTA OPNUN ÁRSINS!
NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI!
Brjálæðislega fyndin
mynd í anda American Pie!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÓLARHRINGUR Í NEW YORK
OG ALLT GETUR GERST...
TÝNDAR GUGGUR
OG TOPPTÓNLIST!
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
ÆÐISLEG GAMANMYND
SEM KEMUR Á ÓVART
ÆÐISLEG GAMANMYND
SEM KEMUR Á ÓVART
650k
r.
500k
r.
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
M.A. BESTI LEIKSTJÓRI
OG BESTA HANDRIT
5 EDDUVERÐLAUN!
ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ VILT
KOMAST AÐ ER SANNLEIKURINN
HÖRKUSPENNANDI MYND UM
SPILLTA LÖGREGLUMENN
FRÁBÆRA TEIKNIMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
MEÐ ÍSLENSKU TALI!
Aðeins
500 kr.
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
500k
r.
Aðeins
500 kr.
- Ó.H.T., Rás 2
Pride and Glory kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára
Quantum of Solace kl. 4 - 5:30 - 7 - 8:30 -10 B.i. 12 ára
Reykjavík Rotterdam kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Igor kl. 3:30 LEYFD
Skjaldbakan og Hérinn kl. 3:30 LEYFD
500 kr.
500 kr.
Quantum of Solace kl.3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 ára
Nick and Norah´s kl. 8 - 10 LEYFÐ
Igor kl. 2 - 4 - 5:50 LEYFÐ
Skjaldbakan og Hérinn kl. 2 LEYFÐ
500 kr.
500 kr.
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,