Morgunblaðið - 22.11.2008, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 2008
Félagslíf
Kristallasýning- og sala
á morgun, sunnudaginn 23.11. í
Ljósheimum, Brautarholti 8 milli
14 og 17. Mikið úrval af
kristöllum frá öllum heims-
hornum. Hjartanlega velkomin!
28. - 30.11. Aðventuferð -
Kjörin fjölskylduferð.
Brottför frá BSÍ kl. 20:00.
V. 16.100/15.700 kr.
0811HF01
Í Básum á Goðalandi er gott að
slaka á og undirbúa sig fyrir
komu jólanna.
Þar er notaleg aðventu- og
jólastemming og jafnvel má
búast við glitrandi
jólasnjó. Gönguferðir,
jólahlaðborð og kvöldvaka.
Fararstj., Emilía Magnúsdóttir
og Marrit Meintema.
6. - 7.12. Aðventuferð í Bása -
jeppaferð.
Brottför: kl. 10:00 frá Hvolsvelli
0812JF01
Aðventuferð jeppadeildar í Bása
hefur yfir sér hátíðarblæ enda er
ferðin nokkurs konar litlu-jól
jeppafólks.
Skráning á utivist@utivist.is eða
í síma 562 1000.
Sjá nánar www.utivist.is
FÉLAGS- OG
TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
TILKYNNING
Frestur til að óska eftir
greiðslujöfnun fasteignaveðlána
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur gefið
út reglugerð um frest fólks til að óska eftir
greiðslujöfnun vilji það nýta þetta úrræði í
samræmi við nýsamþykkt lög um greiðslu-
jöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga.
Lántakendur sem óska þess að greiðslujöfnun
láns hefjist á gjalddaga í desember
næstkomandi þurfa að koma beiðni um það til
viðkomandi lánastofnunar eigi síðar en
þriðjudaginn 25. nóvember. Berist beiðni
lántakanda eftir þann tíma hefst greiðslujöfnun
lánsins á næsta gjalddaga þar á eftir.
Lánveitandi getur þó veitt lántakanda rýmri
frest en hér segir.
Eftir næstu mánaðamót þarf beiðni um
greiðslujöfnun að berast lánveitanda eigi síðar
en 11 dögum fyrir gjalddaga eigi hún að hefj-
ast þá.
Allir sem eru með verðtryggð fasteignaveðlán
hjá opinberum lánastofnunum, lífeyrissjóðum
eða öðrum fjármálafyrirtækjum með starfsleyfi
hér á landi eiga rétt á greiðslujöfnun, uppfylli
þeir skilyrði laganna.
Félags- og tryggingamálaráðuneytið.
Tilboð/Útboð
Raðauglýsingar 569 1100
Auglýsing
um deiliskipulag Laxárbakka,
Hvalfjarðarsveit
Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 25 gr. skipulags-
og byggingarlaga nr.73/1997 er hér með lýst
eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipu-
lagi Laxárbakka, íbúðar, verslunar-, þjónustu-
svæðis, Hvalfjarðarsveit.
Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir að til
viðbótar við tvö fjöleignahús á lóðinni verði
byggt eitt starfsmannahús.
Tillagan ásamt skipulags- og byggingar-
skilmálum liggur frammi á skrifstofu skipulags-
og byggingarfulltrúa Miðgarði frá
26. nóvember 2008 til 26. desember 2008 á
venjulegum skrifstofutíma.
Athugasemdum skal skila á skrifstofu skipu-
lags- og byggingarfulltrúa Miðgarði fyrir
9. janúar 2009 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemd innan til-
greinds frests teljast samþykkir tillögunni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Hvalfjarðarsveitar.
Umboðsmaður
Umboðsmann
vantar í Sandgerði
Upplýsingar veitir
Ólöf Engilbertsdóttir
í síma 569-1376
eða 669-1376
milli kl 8 og 16 virka daga
Atvinnuauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur 2008
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur
verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík,
Sigtúni 38, laugardaginn 29. nóvember 2008
kl. 13.30.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu
félagsins, www.svfr.is og í Veiðifréttum.
Stjórnin.
Hluthafafundur
íTaugagreiningu hf
SkilanefndTaugagreiningar hf. boðar hér með
hluthafa félagsins til hluthafundar föstudaginn
12. desember 2008 kl. 10.00 árdegis. Fundurinn
verður haldinn í húsakynnum lögfræðiskrifstof-
unnar Landslög ehf. að Köllunarklettsvegi 2,
2. hæð, 104 Reykjavík.
Á dagskrá verða tillögur að lokareikningum
félagsins og frumvarp að úthlutunargerð.
Hvoru tveggja liggur frammi á ofangreindri
lögfræðiskrifstofu, hluthöfum til sýnis.
Reykjavík, 20. nóvember 2008.
Í skilanefndTaugagreiningar hf.
Sturla Jónsson, lögg. endurskoðandi
Garðar Garðarsson hrl.
Fréttatíminn
þegar þér
hentar
Fréttir á SMS
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is
Bridsfélag Hreyfils
Það var spiluð fjórða umferðin í
fimm kvölda keppninni hjá okkur
sl. mánudagskvöld.
Efstu pör:
Eiður Gunnlaugss. - Jón Egilsson 109
Daníel Halldórss. - Ágúst Benedikts 108
Jón Sigtryggss. - Birgir Kjartanss.101
Síðasta spilakvöldið í þessu móti
verður nk. mánudagskvöld og hefst
keppni kl. 19.30. Spilað er í Hreyf-
ilshúsinu.
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl, mánud. 17.11.
Spilað var á 13 borðum. Meðal-
skor 312 stig. Árangur N-S
Ólafur Theodórs – Gísli Hafliðason 401
Bragi Björnsson – Albert Þorsteinss. 357
Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímss. 351
Árangur A-V
Elías Einarsson – Höskuldur Jónsson 347
Ágúst Helgason – Haukur Harðarson 342
Sigurður Tómass. – Guðjón Eyjólfss. 336
Akureyrarmót í tvímenningi
Þá er fyrsta kvöldinu af fjórum
lokið hjá Bridsfélagi Akureyrar en
spilað er á 8 borðum. Fjögur pör
fóru best af stað og náðu öll yfir
60% skor en þeir feðgar Gissur og
Gissur leiða mótið.
Staðan:
Gissur Jónass. - Gissur Gissurars. 61,6%
Grétar Örlygss. - Haukur Harðars. 61,2%
Gylfi Pálss. - Helgi Steinsson 60,8%
Frímann Stefánss. - Reynir Helgas. 60,5%
Pétur Gíslason - Pétur Guðjónss. 53,8%
Gullsmárinn
Spilað var á 13 borðum fimmtu-
daginn 20. nóvember.
Úrslit í N/S:
Guðm. Magnúss. – Leifur Jóhanness. 340
Jens Karlsson – Örn Einarsson 323
Auðunn R. Guðmss. – Björn Árnas. 288
Þorsteinn Laufdal – Jón Stefánss. 286
A/V
Samúel Guðmss. – Jón Hannesson 329
Haukur Guðbjartss. – Jón Jóhannss. 312
Eysteinn Einarss. – Björn Björnsson 303
Sigurður Gunnlss. – Gunnar Sigurbjss. 300
Og mánudaginn 24. nóvember
hefst svo minningarmót tileinkað
Guðmundi Pálssyni. Spilað verður í
5 skipti í röð og gilda 4 bestu skipt-
in til verðlauna. Allt spilaáhugafólk
velkomið.
Sveit Páls Valdimarssonar
vann hraðsveitakeppni hjá BR
Lokið er 3 kvölda hraðsveita-
keppni hjá Bridsfélagi Reykjavíkur
með sigri sveitar Páls Valdimars-
sonar.
Lokastaðan er eftirfarandi
Páll Valdimarsson 1642
Breki Jarðverk 1603
Grant Thornton 1591
Eykt 1590
Páll Þórsson 1564
Gunther Berthold 1557
Sölufélag garðyrkjumanna 1533
Næst verður 3 kvölda Cavendish
tvímenningur sem hefst þriðjudag-
inn 25. nóvember.
Þetta getur verið mikill sveif-
lutvímenningur. Útreikningur er
IMP.
Pör geta rokið úr botnsæti í topp-
sæti í örfáum spilum.
Sviptingar í Kópavogi
Eftir fjóra leiki og miklar svipt-
ingar er staðan þessi í aðalsveita-
keppni BK:
Erla Sigurjónsdóttir 73
Vinir 69
Elding 63
Bernódus Kristinsson 63
Bridsfélagið Muninn
og Bridsfélag Suðurnesja
Mánudaginn 17. nóvember lauk 5
kvölda hraðsveitakeppni með þátt-
töku 18 para eða 9 sveitir þar sem
dregið var í sveitir á hverju kvöldi
A-pör og B-pör, og allir höfðu
ánægju af þessu fyrirkomulagi. Alls
tóku 46 spilarar þátt í þessu móti og
vonandi sjáum við ykkur alla og enn
fleiri á mánudaginn kemur.
Lokastaðan efstu para í þessu 5
kvölda móti eru sem hér segir:
Garðar Þór Garðarsson/Arnar Arngríms-
son - Þorgeir Ver Halldórsson 105
Jóhann Benediktss. - Sigurður Albertss.
102
Eyþór Jónsson - Randver Ragnarss. 95
Garðar Garðarsson - Svavar Jensen 90
Gunnar Guðbjss - Jóhannes Sigurðss. 88
Kolbrún Guðveigsdóttir/Ingimar Sumar-
liðason - Sigurður Davíðsson 86
Þetta þýðir það að efstu A- og B-
pörin voru:
1. sæti Þorgeir Ver/Arnar/Garð-
ar Þór og Jói Ben/Siggi Alberts, 2.
sæti Eyþór/Randver og Kolla/Ingi-
mar/Siggi D, 3. sæti Garðar G/
Svavar og Þorvaldur/Jón Óli/Krist-
ján K, 4. sæti Gunni G/Jói Sig og
Jón G/Ævar/Ólafur
Efstu pörin 17. nóvember:
Jóhann Benediktss. - Sigurður Albertss. 25
Arnar Arngrss. - Þorgeir V Halldórsson 25
Ingim. Sumarliðas. - Dagur Ingimundars.
19
Sigfús Ingvarsson - Trausti Þórðarson 19
Næstkomandi mánudag hefst 4
kvölda tvímenningur þar sem 3
bestu kvöldin verða látin ráða. Og
enn og aftur hvetjum við alla til að
láta sjá sig í félagsheimili okkar að
Mánagrund til að spila eða bara fá
sér kaffi og horfa á. Spilarar eru
beðnir að mæta ekki seinna en 19
og byrjað verður að spila 19.15
Síðastliðinn föstudag 14. nóv. var
spilaður eins kvölds tvímenningur.
Gunnl. Sævarss. – Hermann Friðriksson
59
Bjarki Dagsson – Dagur Ingimundarson 55
Karl Einarsson – Birkir Jónsson 52
Spilaður er eins kvölds tvímenn-
ingur öll föstudagskvöld og verða
verðlaun á hverju kvöldi. Spilað er í
Félagsheimilinu að Mánagrund kl.
19.30