Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1927, Page 29

Skinfaxi - 01.11.1927, Page 29
SKINFAXI 157 Handknattleikur. Leik þennan lcunna nú orðiú æði inargir víðsvegar út um alt land. Má því búast við að farið verði alment að keppa í honum á iþróttamótum og samkomum ung- mennafélaga. En til þess að koma i veg fyrir að ágrein- ingur þurfi að verða út úr reglunum, þykir mér rétt að biðja Skinfaxa fyrir þær til birtingar, eins og eg veit þær sannastar og réttastar. 40 m Vallarstærð. Sé leikið úti, má völlurinn ekki vera minni en 40 m. á lengd og 20 m. á breidd, og það alt upp i 60x30 m. Ef leikið er inni, þá takmarkast svæðið af liúsinu. Markstær ð skal vera úti 1,70 m. breidd, 2—2,20 m. á hæð. Inni eru mörkin venjulega máluð á gafl- veggina og mega vera nokkuð minni, eða 1,50 á livorn veg. Markteigur lieitir svæði það fyrir framan mark- ið, sem algerlega er friðhelgað fyrir öllum, nema mark- manninum. Er það hálfhringur, sem hefir 3 m. geisla úr miðju marki, 1,70 sé leikið inni. Vítismerki er 10 m. úr marki, ef verið er úti; sé leikið inni, þá á miðju! gólfi.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.