Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1931, Síða 5

Skinfaxi - 01.01.1931, Síða 5
SKINFAXI mennsku öld fram af öld, að íslendingar væru nægi- lega nýtir menn til ])ess, að sjá um sig sjálfir að ölln leyti, vera stjórnarfarslega, fjárhagslega og mennta- lega sjálfstæðir. En um leið var þeim það Ijóst, að undirbúning þurfti inikinn, áður en þessu margra alda gamla útlenda fargani yrði létt af þjóðinni og höftin slitin, „uns landsins húar lögin einir segja, á lands- ins forna, dýra helgislað“: Það þurfti að móta lniga ungdómsins í ættjarðarást, í hinni óbilandi trú á land silt og þjóð, grópa saman hugi þeirra að settu tak- marki. „Island fvrir Islendinga.“ Leiða þannig sjálf- stæðisandann gegn um Iijartataugar og heilahylgjur ungmennanna, inn í meðvitund hinna eldri manna, sem við stjórnmál fengust og í ábyrgðarstöðum sátu. Með ungmennafélagshugsjóninni átti að vekja þjóð- arsamvizkuna til meðvitundar um livað henni tillieyrði. Með henni átti að vekja upp aftur gullaldarstórmennsku og frelsi íslendinga. Ungmennafélögin áttu að vei'a al- islenzk menntastofnun, þar sem kennd væru og æfð öll íslenzk fræði og listir, andlegar og líkamlegar, þar sem allt golt og islenzkt væri í fyrirrúmi. Þar sem fóstrað væri samhugi og samvinna unglinganna á æðsta sligi ættjarðarástar. Hugsjónin var endurvakning Islands ! fyllsta skilningi. Hreinsun og göfgun hinnar íslenzku tungu í ræðu og riti, aukinn áhugi á islenzkum sagna-, ljóða- og sögulestri, vakinn með umhugsun og umræðum um þau efni. Lærdómur og almennur rétt- ur skilningur á liinum alveg sérstaka arfi okkar ís- lendinga og skyldurækni vorri við liann. Endurlifgun liinnar íslenzku glímu, svo og siða þeirra, er islenzk- astir eru og glæsilegastir. Glæddar lilfinningar fyrir því, livað íslendingar ættu að leggja i sölurnar fyrir uppgang, frægð, frelsi og ánægju lands og þjóðar, — viðurkennt verðmæti skyldunnar, blóðskyldu allra ís- lendinga. iÞessi félagsskapur hafði frá up])hafi víðtæk áhrif.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.