Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1931, Síða 7

Skinfaxi - 01.01.1931, Síða 7
SKINFAXl 7 á. Brimgarðurinn verður að vera traustur, því að þung er undiraldan. Frumliugsjón ungmennafélaganna og starf þeirra á þeim grundvelli á að vera vörnin gegn liverskonar erlendu illgresi sem sáð er um land allt. Ungmennafélögin hafa enn sama boðskap að bera: „Island fyrir íslendinga“ undir lögum og rétti íslenzkra bugsjóna. Ungmennafélagar! Boðið aðeins eina trú alþjóð manna: „Islánd“. Þá eru stórir sigrar auðsæir hinni is- lenzku þjóð í nútíð og framtíð. Verið trúir frum- hugsjóninni, sjálfum ykkur og þjóðinni. Látið rödd ykkar liljóma frá fjallatindum til fiskimiða. Flytjið boðskapinn svo allt landið bergmáli. Látið starf ykkar verða, svo sem til var stofnað, liið aðdáanlegasta í is- lenzku sögunni, svo að eftirfarandi kynslóðir geti bent á það, sem hin æðstu tímamót þjóðsögunnar. Verið ungmennafélagar og ættjarðarvinir í orðsins fyllsta skilningi. Eins og blómin opnast og breiða faðm sinn móti Ijósi og geislum sólar, svo skulu ungmenni Islands breiða sálarfaðm sinn móti græði- og magn-geislum ættjarðarástarinnar, sem á okkur skín frá sögum vor- um og mikilmennum á öllum öldum. Gefið hinni al- fórnandi ættjarðarást tækifæri til þess að hita lijörtu ykkar, takið þakklátlega við hinum hreinu, hlessuðu geislum hennar og látið þá leiða og stjórna öllum ykk- ar orðum og gerðum. Fullvissist um það, að eigingirn- in er líkþrá, sem eitrar allt líf, og gefur hvorki sanna ánægju, blessun né þroska. Sú ást á þjóð og landi, sem ein er nægilega sterlc lil þess að við fórnum okkur fyrir liana, er fullþroskunin á þessu stigi mannkynsins, það sem gefur gleðina, heiðurinn og gagnið i þessu lífi. Ungmennafélagar! Berið ægishjálm ættjarðarástar yfir öllum börnum íslands og verið hið drottnandi vald, sem mcð viðurkenningu íslenzkrar göfgi og hæfileika, skal liefjá íslenzkan anda yfir allt flokkaþras og ná-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.