Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.01.1931, Qupperneq 21

Skinfaxi - 01.01.1931, Qupperneq 21
SKINFAXI 21 Það liygg eg vera flestum um megn, að lýsa ger þeiin lieillaríku og göfgandi áhrifum, sem hugsjónir 'Ung- mennafélags Islands hafa haft á einstök ungnienni og æskulýð okkar lands í Jieild sinni á umliðnum aldar- fjórðungi. Hugmyndin var liáleit, og lilotnaðist sú gæfa strax i byrjun, að vera flutt af áhugarikum og gáfuðum urigmennum. Ræður Jiar um engin tilviljun, að þeir sumir liverjir eru nú i flokki álirifamestu manna þjóð- arinnar. — Ungmennafélögin liafa látið sig skifta öll þau menningarmál sem sjáanlega gætu orðið til gagns og gengis íslenzkri þjóð, önnur en þau sem teljast til pólitislera flokksmála, er það því næsta eðlilegt, að þau beili sér fyrir dýravcrndun. Enda má að nokkru af því marka menningu liverrar þjóðar, livernig hún breytir við dýrin. Iíví verður ekki neitað, að hugsunarliáttur viðvíkjandi meðferð dýra hefir stórum breyzt til batn- aðar síðastliðinn aldarfjórðung, og hefir þar mjög gætt álirifá ungmennafélaganna. Eg vil í því sambandi minna á það, að hinn þjóð- kunni dýravinur, Tryggvi Gunnarssön, bar frá upphafi mikið traust til ungmennafélaganna í því efni. Svo sem lcunnugt er, gaf hann ungmennafélögunum Þrastaskóg, og er eliki fjarri sanni að ætla, að þar hafi nokkru um ráðið sá styrkur, sem liann liefir vænst af þeim lil efl- ingar sínu mesta áhugamáli, dýraverndun. Treysti eg þvi, að áhrifa félaganna i dýraverndunar- málum gæti að því skaj)i meira, sem þau verða eldri og öflugri. Yirðingarfyllst Þorl. Gunnarsson, form. Dýraverndunarfél. íslands.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.