Skinfaxi - 01.01.1931, Síða 37
SKINFAXI
37
húsum og öllum áhöldum og hverju þvi, sem sliku liöf-
uðbóli fylgir, og liver hlutur ó sínum stað, eins og vera
ber á reglusömu fyrirmyndarheimili.Yarhúgarðurþessi
keyptur og fluttur og byggður þarna á ný með sömu
húsaskipun og í öllu gætt hinnar mestu nákvæmni að
hvergi væri brugðið út af þvi sem var. — I þriðju deild-
inni er iðntækjasafnið. Þar eru sýndar allskonar vinnu-
stofur, sem sýna hversu fjölþættur iðnaður Guðbrands-
dalsbúa liefir verið á miðöldunum, því að allir munir,
og byggingar á safninu eru 100—450 ára gamlar, svo
að liér er um forngripasafn að ræða.
Því miður er liér ekki rúm til að lýsa nákvæmlega
þessu merkilega safni. Aðeins vil eg geta þess, livernig
það er til orðið. Árið 1883—4 settist Anders Sandvig
að í Liilehammer scm tannlæknir. Hann ferðaðist um
Guðbrandsdalinn, dró úr og gerði við tennur í fólki,
tók aldrei borgun fyrir í peningum, Iieldur í gömlum
niunum, ef til voru, og 1887 hafði hann safnað svo
miklu, að safnið var stofnað. Síðan hefir hann óþreyt-
andi unnið að vexti safnsins, scm nú er eign bæjarins,
svo að nú eru þar um 50 hús og yfir 10,000 munir.
Sem dæmi um áhuga og dugnað Sandvigs má gela
þess, að 1869 var rifin gömul stafkirkja i Garmo. Hún
var orðin svo hrörleg, að hvorki þótti ráðlegt að láta
liana slanda, né gerlegt að endurbæta hana svo, að
nothæf yrði. Kirkja þessi var, að þvi er ætlað er, frá
13. öld, og þegar búið var að rífa hana, var brakið selt
á uppboð og dreifðist um allan dalinn, sem raftar í
útihús o. s. frv. Eftir aldamótin byrjaði Sandvig að
heimsækja þá bæi, sem uppboðsbækur sýndu, að liöfðu
fengið sprek úr kirkjuviðunum, og falaðist eftir að fá
viðina keypta. Engri spýtu liafði verið brennt, því að til
þess hafa Norðmenn nóg af öðru timbri, en spreltin
voru föst í húsunum og því erfitt að ná þeim, og voru
undirtektir því misjafnar undir málaleitun Sandvigs.
I 20 ár var hann óþreytandi að ferðast um dalinn, tala