Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.01.1931, Side 38

Skinfaxi - 01.01.1931, Side 38
38 SKINFAXI um fyrir körlunum og safna kirkjuviðunum saman. en að þeim tíma liðnum hafði honum h'ka tekizt að safna svo miklu, að byrjað var að reisa kirkjuna að nyju á safninu, og er til kom, vantaði næstum ekkert og allt Garmokirkjan. var liægt að nota. 1924 var kirkjan vígð að nýju, og mun nú lengi standa sem talandi tákn um áhuga, þrautseigju og viljafestu Sandvigs. — Hver sem til Oslóar kemur, ætli að gefa sér tíma til að fara til Lille- hammer og skoða safnið á Maihaugen, og umhverfi bæjarins, sem er sérkcnnilega fagurt. Það tefur um 1 % dag, en það er töf, sem borgar sig fullkomlcga. Kl. 1 fórum við í bil inn í Gausdal, sem liggur skammt frá bænum. Var fyrst numið staðar við „Vonheim“, þar sem lýðskólafrömuðurinn Kristofer Bruun hafði skóla sinn. Mestrar aðstoðar og stuðnings naut Bruun í sinni erfiðu baráttu fyrir tilveru skólans frá þeim ná- grönnum sinum, Björnstjerne Björnson og Per Bö. Á

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.