Skinfaxi - 01.04.1931, Blaðsíða 11
SKINFAXI
83
nám í söng Iijá Margherita Flor, frægri söngkonu
við Ivonnnglega leikhúsið í Khöfn. Ank þess nemur
Jiún upplestur og framsagnarlist lijá Torkel Roose,
en liann er talinn hezti upplesari Dana. Lýkur hann
lol'sorði á Jiæfileika hennar.
Á sumri komandi gerir Jóhanna ráð fyrir, að koma
lieim til íslands til dvalar og starfa. Og til glæsilegra
sigra, l)ætir Skinfaxi við, sem ósk sinni og trú.
Fundasöngur
yngri deildar Ungmennafélags Eyrarbakka.
ísland, þú áll hér yngsta vormenn,
sem elslca og vilja af heilli sál.
hú átt hér krafta, srm ekkert bindur,
með ehl í hugum, í mundum stál.
Hér eru börn þín með vor og vonir,
með vissu trausti á þér og sér,
með djarfri ætlun og hreinu hjarta
og heilum drengskap að vinna þér.
Við erum börnin þín, von þín, vissa,
og vor þitt, heiðríkast, geislaflest.
Okkar legsing er ærslafengnust
og okkar gróandi þróttarmest.
Við komum saman að stíga á stokkinn
og strengja lieit okkar glæst og traust:
Að lifa íslandi alla daga,
að auka frama þess sleitulaust.
A. S.