Skinfaxi - 01.04.1931, Blaðsíða 15
SKINFAXI
87
uni er breytt í iðgræn tún. Heyrt hefi eg templurum
ámælt fyrir að hugsa lítið um annað en skemmtanir,
og að fólk gangi í stúkur að eins þeirra vegna. En á
þann hátt gera þeir i raun og veru mest gagn. Það
veitir ekki af að koma því inn í sljóa meðvitund al-
mennings, að vín og gleði eiga enga samleið. Hér er
aðeins einn galli og liann er sá, að skemmtanir skilja
oft eftir tóm í staðinn fyrir lífsgleði. Skemmtanirnar
setja líkast til meiri svij) á þjóðlifið en nokkurn
grunar: Hollar skemmtanir eru ekkert aukaatriði;
þær eru lífsnauðsyn. Hér er geisimikið starf og
skemmtilegt óunnið fyrir íþrótta og ungmennafélög.
Þegar íþróttalíf og fjallaferðir eru komnar í staðinn
fyrir „nætur-drabh“ og marklaust rall, þá liafa marg-
ir hlutir breyzt til hetri vegar.
Vínsalinn, þessi uppspretta ómældrar óhamingju,
er þó — inn við heinið — maður eins og við hinir,
Iivorki J)etri né verri. Hann er eins og aðrir glæpa-
menn. Það er mjög röng hugsun að lialda, að einhver
ónáttúra skapi ómennin. „Glæpir einstaklingsins eru
syndir samfélagsins“. Það er sannleiki, sem engum
dettur í hug að rengja, af þeim, sem nokkuð Imgsa
um þessa hluti. Lesið Ragnar Finnsson, sem endar á
upphafinu: „I dag vildi liann vera öllum góður.“
Mér kemur ekkert til að hera í bætifláka fyrir vín-
salann. Sjálfur gæti eg synt í áfengi, án þess að bragða
á því. Eg efast um, að miskunnarlaus ofsókn á vín-
salann einan sé réttmæt, en eg veit, að Inin er árang-
urslaus á meðan rikið sjálft selur vín. A meðan það
er gert, er útrýming áfengis óframkvæmanleg.
Mönnum er sagt, að það hafi verið nauðsynlegt, að
opna fyrir þennan óþverra. Ilvort sem það er satt
eða ekki, þá er það víst, að vínframleiðslan er hreinn
andstæðingur haunstefuuunar, og reynir á allan hátt
að eyðileggja hana.
Vínframleiðslan er stór atvinnugrein, sem studd er