Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1931, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.05.1931, Blaðsíða 1
Skinfaxi V. 1931. Hnífskaft. RíkarSur Jónsson. Eg fagna þér, vor! Eg fagna þér, fagna þér, vor, þú frelsari norðarheims! Á himni og jörðu eg horfi’ á þín spor við heiðhros hins djúpa geims. Vorn útheim eldi fer þin árvökul langdegissól, unz Ijósinu helgað þitt landnám er — þitt landnám að gzla pól! Eg fagna þér, vaxandi vor, sem vekur hvert blundandi frjó og fram í liinn lífkvika, Ijómandi dag /ní leiðir þann mátt, sem þar bjó. Þú Ijósmóðir lífsins á jörð, sem leysir þess nauðabönd, hvert náttúru-barn hreinni blíðhimins laug þú baðar mjúkri hönd. Eg fagna þér, fagra vor, sem fléttar oss blómstur-kranz, og breiðir þitt dýrlega blóma-skrúð á braut liins jarðbundna manns. Hvað mundi frá moldinni lágt fái manninum hærra lyft,

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.