Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1931, Síða 9

Skinfaxi - 01.05.1931, Síða 9
SKINFAXI 109 skal eg gera alvöru úr þéssu og biðja hennar, og eg held, að þetta gangi allt vel; mér hefir stundum fund- izt, að henn'i Lilju væri ekki illa við níig. — En Há- varður gætti þess ekki, að það voru fleiri karlmerin en hann, og margir eldri. Hann taldi' sér Lilju vísa. En svo frétti liann einn dag, að hún væri trúlol’uð. Það má iinynda sér, Jivernig lionum varð við. Gámla konan sagði ekkert um það. Eg gleymi lienni, lnigsaði lianri, og fæ aðra. Nu liðu nokkur ár. Þá kynntist liann stúlku, sem hét Sólveig, ljómandi fallegri; honum fannst liún jalnvel fallegri en Lilja. Gamla konan orðlengdi ekki um það: Nú skal eg ekki verða of seinn, hugsaði Há- varður, og það gekk allt vel; þau urðu hjón og áttu börn og buru og voru hvort öðru trú og trygg. En rétt um það leyti, sem þau voru trúlol uð, Hávárðúr og Sól- veig, fréttist það, að unnusti Lilju væri alveg liættur við haria. Þá fekk liann Hávarður ónotasting í hjart- að, en hann hugsaði: eg gleymi lienni, og nú er eg bundinn annari. Hann mundi ])á eftir því, að hann hafði lesið það í einhverri bók, að maður gæti lært allt, sem maður vildi, en ekki gleymt öllu, sem maður vildi. En ])essu trúði hann ekki. Hann hafði aldrei getað lært sumar greinarnar í lærdómskverinu, og eins gat þá verið með að glcyma. Arin liðu. Lilja giftist. Þau sáust öðru hvoru, Hávarð- ur og bún, belzt á mannamótum. Alltaf langaði Hávarð til að tala við bana, og það var eins og hún vildi líka gjarnan tala við liann. Þegar þau kvöddust, tóku þau hlýlega höndum saman, og hann heilsaði henni og kvaddi hana með kossi ætíð, þegar svo I)ar undir. Há- varð langaði mikið til að vita, hver hugur Lilju væri til hans, eða hefði verið, en sjálfur var hann kominn að raun um, að sannleikur var það, sem hann liafði lesið: það var sumt, sem ekki var hægt að gleyma. Enn leið tíminn, og þau voru bæði komin á efri ár. Þá bitt- ust þau einu sinni á mannamóti. Mig hefir lengi lang-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.