Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1931, Page 10

Skinfaxi - 01.05.1931, Page 10
110 SKINFAXI að til að tala við þig, Lilja, sagði Hávarður, og þau gengu saman stundarkorn og töluðu um liðna tímann. Og Hávarður komst að því, að hann hafði séð rétt frá upphafi, liún liafði hugsað til lians, eins og hann til hennar. Hávarður þakkaði Lilju fyrir, að hún liafði ialað við liann þessa stutlu stund, og liann kyssti hana þá fyrsta og síðasta ástarkossinum, sagði gamla kon- an, og mér fannst hún klökkna við. — Svona var þetta nú, börnin mín. Mennirnir áforma, en guð ræður. En örlögunum má taka misjafnlega, og mannslundin og drengskapurínn mun ætíð segja til sin, hvernig sem atvikin verða i lífinu. -----Eg hefi nú orðið lielzt til langorður, hið ykkur fyrirgefa og þakka ykkur fyrir þolinmæðina. Það síð- asta, sem eg ætla að minna ykkur öll á, er að reyna að halda gleðinni sem Iengst við að þið getið, því að gleðin, hún er lifsins hezta lyftistöng. En þó má ekki gleyma þessum vísdómsorðum: Gakktu hægt um gleðinnar dyr og gá að þér; enginn veit sína æfina fyr en öll er. Að endingu óska eg ykkur öllum: gleðilegt sumar og vorhretalaust! Lausavísur. Eftir Jón Þorsteinsson á Arnarvatni. Þegar hlákan þíðir ís — þa'ð mun verða fleirum — dalurinn allur rjóður rís, roðnar fram að eyrum.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.