Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1931, Síða 17

Skinfaxi - 01.05.1931, Síða 17
SKINFAXI 117 að Þjóðskjalasafnið fengi afrit af bókinni, en yrði auðvitað að kosta það. Með þessu lagi yrði þá ein sveitarsaga rituð á 5 eða 6 árum. Að þeim tíma liðnum skal kjósa nýja nefnd, eða endurkjósa þá sömu, er þegar bj'rjaði að safna drögum í næstu sögubók. Þannig yrði haldið áfram koll af kolli, þangað til annað fyri'rkomulag þætti hentara. Fyrstu sveitasöguna liefi eg hugsað mér aðallega í tveim köflum, þannig, að fyrri kaflinn vrði náttúru- lýsing sveitarinnar t. d. landslag', gróður, dýralíf, veð- urátta o. s. frv. En vel mætti fella þenna kafla, að mestu eða öllu leyti, úr næstu sögu. Annars vrði aðal- efni sögunnar það, sem nú skal greina: Sagt frá hæjum (húsaskipun og hyggingarefni), útihúsum, túnum, engjum, lieimilisfólki, fólksfjölda i sveitinni, æfi einstakra manna, atvinnu, vinnubrögð- um, fyrirtækjum, félagsskap, verzlun, sveitastjórn, menntun, viðhurðum, þjóðsögum, sögnum, skáldskap o. fl., o. fl. Efnið ætti að klæða sem mest í söguleg- an húning, en gera það ekki að þurrum lýsingum. Vel ritfær alþýðumaður ætti helzt að skrifa sveita- söguna, væri liann jafnframt vel kunnur liögum sveit- arhúa. Varla þarf að taka fram, að sveitasögur, sem hér er hent á að yrðu ritaðar, gætu orðið eftirkomend- unum ótæmandi fræðslulind. Það mundi nú teljast góður fengur, ef til væru slik rit frá fyrri öldum, úr hverri sveit á landinu. Guðin. Dcivíðsson.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.