Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1931, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.12.1931, Blaðsíða 1
XXII. 8. Desember 1931. Bókaskápsburst. Guðm. J. frá Mosdal. Glím usöngur. Lifa enn hjá lýði listir horfnra tíða, hreysti og hugumprýði hetjulandsins fríða. Hetjan frjáls í foldarskauti sefur; frægðardæmið Saga verndað hefur. Enn þá geymast íþráttanna merki: Islenzk glíma lifir hér í verki. Ofl var orku’ og brögðum ójafn leikur háður, þegar fangbrögð flögðum fyrðar buðu áður. Orkuramir, glímumjúkir garpar gerðu skessum lwiður viðnáms-snarpar; vakurlega þeim svo lofimjöðm léku liðugt sér í krókum undan véku. Glatt á Glæsivöllum garpar snjallir drukku; en hjá ærðum tröllum engir við þeim hrukku, þegar birlist Geirröðar- í -görðum Goðmundur með piltum sviftihörðum. Sonur Noregs glímubrögðum beitti. Bæjarmagns á listum tröllþjóð steytti.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.