Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1931, Síða 3

Skinfaxi - 01.12.1931, Síða 3
SKINFAXI 159 Vormenn I. Guðmundur Jónsson frá Mosdal. (Skinfaxi inun framvegis birta greinar uni ýinsa forvígis- menn U. M. F. og myndir af þeim. Þótti sjálfsagt að byrja á Guðnmndi frá Mosdal. í næsta hefti kemur grein um Lárus. J. Rist). Þegar skráð verður saga ungmennafélaganna ís- lenzku og starfsemi jieirra fyrstu 25 árin, verður að. sjálfsögðu getið margra góðra manna og ötulla, sem unnið liafa kappsamlega að vexti og viðgangi þeirrar hreyfingar. Og í þeim flokki verður framarlega nafnið Guðmundur Jónsson frá Mosdal. Án efa eru þeir fáir, sem ungmennafélagshugsjónin liefir tekið fastari og varan- legri tökum; og þó enn færri, sem sýnt hafa jafn mikla óeigingirni og þrautseigju í störfum sinum fyrir félögin. Guðmundur Jónsson frá Mosdal, skurðmeistari, er nú ritari Sambands Ungmenna- félaga fslands. Við liann kannast allir ungmennafé- lagar og fjölmargir þekkja hann persónulega. Nú vill Gllðm. .,. frá Mosda!. Skinfaxi leitast við að kynna hann lesöndum sínum dálítið nánar. Guðmundur frá Mosdal, eins og hann venjulega er nefndur, er fæddur 24. september 1886 að Villingadal á Ingjaldssandi við Ömmdarfjörð.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.