Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1931, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.12.1931, Blaðsíða 27
SKINFAXI 183 fuglurin atraöi seg fyri at clva óljóð i lí stilla kvöldhvarvinum. Eitt ljó'ð hoyrdist, varð burtur aftur, tagdi eina lötu, kom so aftur lika dáttliga eins og av misgáum.“ Og bókin endar svona: „SoleiSis sigli eg í dag,“ hugsar hann viS sœr sjálvum. Og hann sær í minninum ein ungan mann, iS tekur sin bát av lunni og siglir eftir sólarglæmuni yvir á Oynna Stóru, hann sær hann leggja at landi, har ein fremmand genta stendur á klettinum, rætlir hendurnar í móti honum og hyggur so und- arliga bangin og biðjandi at honum viS sínunt stóru, bláu eygum og sinum fagra, gula hári. Hann lyftir hana í bátin, og so sigla tey heim, og tey fara niðan í húsið handan fjöll. Hann sær liana so týðuliga. Ilygg, hon stendur har í gáttini við einum glógvandi nykbrandi í hondini og smáum, glitrandi istjörnum í hárinum. Högni leggur út fyri Byrgisklett, strýkur sær ótolin um enn- iS: „Nei, nei, tað var ikki so, lað var bert vökur lognbrá“.“ Færeyska orðið 1 o g n br á þýðir á islenzku h i 11 i n g. Drengurinn hefir séð svipaða sjón mörgum sinnum áður. Þessi draumur er einn sterkasti þáttur úr sálarlífi hans, eins og sagan lýsir þvi. Ilögni hafði fengið heldur kalt uppeldi. ÞaS var af því, að móðir hans, sem var nokkuð stríðlynd kona, liafði slíka ótrú á nafninu Högni, að hún þóttist ganga að því vissu, að barnið yrði til ógæfu fyr eða síðar. Henni fannst þvi vissara, aS það fengi heldur ómjúkt uppeldi, með barsmíð og öðru tilheyrandi. Það er einn kostur sögunnar, hve vel hún lýsir þessari samblöndun af móðurást og harð- lyndi ltonunnar. Nú hafði Högni á ungum aldri hitt meyju þá, sem lýsingin i greininni hér að fram á við. Hún hafði verið nábúi hans einn vetur, og einu sinni er þau voru sam- . an á skemmtun, þá gaf hún honum dálitla hríslu. Þessa hríslu geymir hann öll sín æskuár, í barnahúsi, sem þann átti, milli tveggja steina, rétt hjá stórum fossi, skammt frá heimili hans. HingaS fór hann alltaf þegar illa lá á honum, tók greinina og sat undir henni og talaði við hana. En stúlkan hafði flutt út í eyna stóru, en hún sést frá húsinu hans. Þegar hún er orðin slór, kemur hún aftur, á sama stað og fyr. Þá vill einu sinni svo til, að hann skýtur sig hættulega, og er flutt- ur inn til henrtar. Hún hjúkrar honum, svo að honmn batn- ar, og takast þá með þeim ástir. Skömniu seinna biður hann hennar, en þá er bróðir hans búinn að fleka hana frá hon- um. Þá kastar hiann lyngklónni og byr sig til ferðar. Þetta er þráSurinn í sögunni, en hún er fyrst og fremst

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.