Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1931, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.12.1931, Blaðsíða 22
178 SKINFAXI ur fyrir öllu. Vildum við því lieldur falla á okkar eig- iu stóru orðum, eu lmgsa til þess, að geta ekkert veru- legt gert fyrir þau. Lárus .1. liist. Ferðaminning. Það er skýjað loft yfir Gautaborg. Undanfarna daga liefir rignt stöðugt að heita má. Fáir hafa þorað út fyrir dyr, án þess að hafa regnhlíf yfir liöfðinu, og þó að lilé verði á regninu um stund, svarar það naumast fyrirliofn, að taka hlífdna ofan, það byrjar að rigna strax aftur. Þenna tíma, sem eg liefi verið i Gautahorg, hefir aldrei séð til sólar. En það er að sjá svo, að nú séu birgðir skýjanna að þverra. Það grisjar í loft, enda hafði veðurstofan spáð bjartviðri seinni hluta dagsins, — og nú er far- ið að halla degi. Eg er búinn að hlusta á nokkra fyrirlestra í háskól- anum og fá mig fullsaddan. Kvöldið er ákveðið til skennntunar og hressingar. Stutt ferð. Henni er lieit- ið út í Skerjagarðinn. Sólin er farin að skína, þegar eg sigli niður eftir Gautelfi. Borgin er ljósari og hlýlegri, en eg hel'i séð hana fyrr. Fjöldi skipa liggur við bryggjurnar. Stærsl er „Kungsholm“, sem ætlar að sigla til Vesturheims á morgun. — Bátinum miðar vel. Hann skríður fram hjá gamla Elfsborgarkastala, scm er meitlaður i bergið, og þeim nýja, sem Tordenskjold árangurs- laust reyndi að ná. — Sjórinn er spegilsléttur, gróður- lítil klettasker á bæði borð. Svöl og létt hafgolan and- ar á móti. — Eg tek mér Fröding í hönd og les á milli þess, sem eg virði fyrir mér það, er fyrir augu

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.