Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1931, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.12.1931, Blaðsíða 10
166 SIÍINFAXI heimkomuna lét Guðmundur allmarga njóta góðs af ferð sinni, með því að flytja erindi, aðallcga uin nor- rænan hagleik til forna og önnur skyld efni. Sumarið 1ÍI28 brá liann sér aftur utan. Fór þá tii Noregs og lieimsótti landssýninguna i Björgvin. í þeirri för iiafði liann meðferðis rúnakefli, er Samand U. M. F. í. sendi „Ervingen" i Björgvin að gjöf. Hafði Guðnnmd- ur sjálfur smíðað keflið og ráðið gerð þess og áletrun. Segir svo um þetta i norsku minningarriti: Sóltún, hús G. J. „— — Suinaren 1928 var Guðmundur Jónsson i Noreg. Minncgaava bar han fram til Ervingen paa ei feslleg samkoma paa Symra. Det vart daa sagt at sidan landnaamstidi var delte den merkelegaste helsing som var frambori fraa Is- land til Noreg.“ Þegar Jieim kom skrifaði liann ýtarlega i „Skinfaxa“ um norsku landssýninguna. Aðalstarf Guðmundar eftir að hann setlist að á ísa- firði að afloknu námi var fyrst framan af myndskurð- ur og önnur hagleikssmíði. Er lil eftir hann fjöldi af

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.