Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1931, Qupperneq 13

Skinfaxi - 01.12.1931, Qupperneq 13
SKINFAXI i6g Líkamsuppeldi. Eflir Axel Haerberger. (Grein þessi cr þýdd úr bók, sem kom út í Stokkhólmi í haust og heitir „Scoutrörelsen. Dess psykologiska grundvalar och pedagogiska viirde“ (Skátahreyfingin. Sálfræöileg undir- staða hennar og uppeldisfræðilegt gildi), eftir Axel Haerber- ger, prest, skálaleiðtoga og rithöfund í Oxelösund. Hefir nokkurra hólca hans áður verið getið í Skinfaxa. Þessa nýju bók tel eg eiga mikið erindi til forystumanna islenzkra ung- mannafélaga, þvi að hún fjallar um þá sálfræðilegu undir- stöðu, sem félagsskapur æskumanna er reistur á, og ýmsar aðferðir og leiðir til að láta hann koma að uppeldislegu gagni. Bókin er 175 bls. og koslar 2,75 sænskar krónur). Heilsa og þróttur eru mönnunum nauðsynleg, svo a8 þeir geti fyllt það rúm, sem lífið skipar þeim í. Því að öll störf eru að vissu leyti það, að sigrast á mót- stöðu. Þess vegna þurfa menn vissan forða af orku, og sú orka verður að vera handbær, þegar á þarf að halda. Ætlunarverk skátahreyfingarinnar er m. a. það. að hjálpa æskumönnum lil lieilsu og þróttar, kenna þeim hverjar yfirsjónir beri að forðast og gcra þeim ljóst, að þeir bera áhyrgð á heilsu sinni. Mjög mikið vantar á það, að likamsbygging æsku- manna vorra sé slik, sem æskilegt væri. Þrátt fyrir fimleika og íþróttir rná heita sjaldgæft að sjá veru- lega vel vaxna unglinga. Bogin bök, innfallin brjóst, læpulegir, vanþroskaðir vöðvar, linlegur gangur og limaburður, tekin augu og gráfölur yfirlitur — alll má þetla lieita venjulegt. Herzla líkamans og mót- stöðukraflur gegn sjúkdómum eru ekki slík, sem vera ætti. Þelta boðar fyrst og fremst úrkynjun, og svo glataðan vinnutíma og aukinn sjúkrakoslnað og fram- færslueyri ómaga. Flestir æskumenn eiga vist í sér hæfileikann til að

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.