Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1931, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.12.1931, Blaðsíða 18
SKINFAXI 174 um að segja. Skátahreyfingin dregur og i ljós liœttuna af misnotkun tóbaks og áfengis. Og með lögurn sínum og starfsaðferðum reynir hún að gefa unglingum lirein- an liug í kynferðiscfnum og auka viðnámsþrótt þeirra gegn slikum freistingum. Eigi má rugla saman likamsuppeldi og líkamsþjálf•• un. Hið fyrnefnda á að mynda jafnvægi milli ytri og innri líffæra líkamans. Hin síðarnefnda á einkum við þroskun einstakra vöðva og vöðvakerfa og að mynda sérleikni. Skátahreyfingin vill vinna að þroska manns- ins alls og mynda jafvægi meðal líffæranna, hjarta, lungna, nýrna, vöðva o. s. frv. Með þvi móti ná menu fyrst valdi á líkama sínum. Ef menn ná ekki valdi á líkama sínum og þörfum lians, þá geta menn ekki held ■ ur ráðið við fýsnir þær og hvatir, sem siðhfi þcirra kann að stafa hætta af. Að hafa vald á líkama sínum er fyrsl og fremst að liafa stjórn á vöðvunum. Til þess verða menn að vinria bug á „vöðvaletinni“ og vöðvarnir að æfast og þrosk- ast. Annars ldífa menn sér við hverskonar áreynzlu. Taugaorkan leitar á þær liraulir, sem auðfarnastar eru. Þelta þýðir, að það vcrða augnablikshvatir og þær hreyfingar, sem eru að meira leyti eða minna enT: - tekning, sem ákvarða gerðir manna. Fýsnir og hvalir ná undirtökum. Þess vegna má vöðvaþjálfun mcð engi móti vanta í líkamsuppeldið, og liún hefir eigi lítil sið- leg áhrif. Því að vissu leyti eru vöðvarnir aðsetur slcap- gerðar og hæfni til að koma fram. Og dyggðir vorar eru vafalaust vöðvadyggðir fremur en menn halda almennt, og gallar vorir vöðvagallar. Það kemur og undir líkamsuppeldi, að ná valdi á þörfum Hkama sins og að geta þolað að vissu marki hita og kulda, hungur og þorsta, þreytu og syfju. Yenju- lega liæltir unglingum við að láta undan Jiessu, þar sem ]iað gerir vart við sig sem sterk óþægindakennd. En ef líkamsþörfunum er leyft að sctjast til fulls i liúsbónda-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.