Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1931, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.12.1931, Blaðsíða 11
SKINFAXl 167 fágætum smíðisgripum, bæði að lisl og frumleik. Ýms- ir liafa þeir verið gefnir merkismönnum. Annar aðal- þáttur i verklegri starfsemi hans var að lialda náms- skeið bæði á Vestfjörðum og víða, lil kennslu í tré- skurði og ýmsri annari heimaiðju. Hafa mörg hundr- uð kvenna og karla notið þeirrar tilsagnar lians. Á síðustu árum liefir Guðmundur verið fastur kenn- ari í handiðju við harnaslcól- ann á ísafirði. Mun liann þó hafa átt kost á umfangsmeira kennarastarfi, en kunningjar lians hvatt liann til að vera kyrran, enda mundi honum ó- ljúft að skiljast við Vestfirði. Heimaiðjumál þessa lands liefir Guðnnmdur um langt skeið mikið látið til sin taka; hefir liann ýmislegt um þau skrifað, enda var hann einn af stofnendum Heimilisiðnaðarfé- lags fslands. Hann var í dóm- nefnd við heimilisiðnaðarsýn- inguna i Reykjavík 1921 og for- maður dómnefndar við lands- sýninguna i fyrra (1930). Enda þó að Guðmundur sé einbúi, liefir þó oft ver- ið gestkvæmt á heimili hans. Hefir það lengst af ver- ið venja, að kunningjar hans kæmu i vinnustofu hans seinni hluta dags, sumir til þess að fá tilsögn í smíði eða annari handiðju og aðrir til þess að skrafa við liann um hugðarefni sín. Er hann trúnaðarvinur margra og jafnan af fullri einlægni reiðuhúinn að leysa vandræði vina sinna, eftir því sem lionum er unnt. Guðmundur er fróður mjög i sögu landsins og fornum liáttum og sækir gjarna þangað fyrirmyndir að listsmíði sinni. Hann er og ágætlega vel að sér í

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.