Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Síða 3

Skinfaxi - 01.04.1947, Síða 3
SIÍINFAXI 3 annast hana. Sparar það útgáfunni mikla vinnu og innheimtukostnað. Hitt er U.M.F.Í. nokkur vonbrigði, að útbreiðslu og innheimtustarf Umf. hefur verið misjafnlega rækt, og stendur fjárhagur Skinfaxa nú illa, og getur slikt ekki gengið lil lengdar. Mörg félög hafa ekki sýnt nægilegan dugnað við útbreiðsluna. I ýmsum fjöl- mennum félögum eru óskiljanlega fáir kaupendur. Einstaka félag liefur aldrei hirt um að senda neinn áskriftarlista, né gera skil fyrir þau eintök, sem þeim eru send handa væntanlegum áhrifendum og alltof mörg draga óliæfilega lengi að senda greiðsluna ár hvert. Mörg Umf. eiga þó óskylt mál við þessi. Vinna þau ötullega að útbreiðslunni og greiða skilvislega. Sem dæmi um það, sem hezt er gert, skal þess getið, að Umf. Drengur i Kjós hefur frá upphafi staðið skil á 51 kaupanda, og er enn að fjölga þeim, Umf. Svarf- dæla á Dalvík á 40 kaupendum, Umf. Biskupstungna 32, og þannig mætli nefna ýmis fleiri ágæt dæmi um myndarleg vinnubrögð fyrir Skinfaxa. Gerðu öll Umf. skyldu sina á þennan liátt, myndi Skinfaxi vaxa fljótlega frá því sem nú er, án þess að verð hans hækkaði. Það eilt er líka samboðið Umf. Fyrir livern einstakan áskrifanda er kr. 10.00 hreinir smámunir, en með nógu öflugri útbreiðslu, getur slíkt gjald þó gert stórt tímarit úr garði. Efling Skinfaxa ætti að vera kjörorð. Umf. næstu mánuðina. Hvert einasta Umf. ætti strax að líta i eigin barm og atliuga, livort það hefur rækt skyldur sínar við Skinfaxa. Hvort það hefur reynt til þraut- ar að fjölga kaupendum hans. Hvort það hefur ann azt innheimtu áskriftargjaldanna og sendir þau fgr- ir 1. október ár hvert. Einnig er æskilegt, að sem flest félög sendi Skinfaxa fréttir af störfum sínum og ein- stakir ungmennafélagar greinar um áhugamál sin. Þá eru bendingar um efnsival og annað, sem tíma- 1*

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.