Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1947, Side 4

Skinfaxi - 01.04.1947, Side 4
4 SIvINFAXI ritinu viðkemur, þegnar með þökkurn. Alll cr ])elta nauðsynlegur stuðningur við Skinfaxá, svo hann mcgi verða sem öflugastur tengiliður ungmennafélaganna og myndarlegur boðberi þeirra liugsjóna, sem þau bafa jafnan barizt fyrir. Munum það, ungmennafé- lagar, að liér er aðkallandi verk að vinna. Verum sam- laka að efla Skinfaxa, svo hann verði stórt og áhrifa- mikið tímarit, þegar bann fagnar fertugsafmælinu, eftir tvö ár. Alþingi samþykkii lög' um félagaheimili. Aiþingi það, sem nú liefur nýlega lokið störfum, setti tvenn lög, sem varða byggingu og endurbætur félagaheimila. Á fyrri hluta þingtímans voru borin fram af þingmönnum þrenn frumvörp viðvíkjandi félagaheimilum. Sigiirður Bjarna- son og Ingólfur Jóiisson báru fram frumvarp um breytingu á lögum mn skemmtanaskatt, þar sem lagt var til, að viss hluti skattsins gengi í félagaheimilasjóð, en úr þeim sjóði yrðu veittir styrkir til byggingar félagaheimila. Páll borsteinsson og Bjarni Ásgeirsson bárú á ný fram frumvarpið um félaga- heimíli, þar sem kveðið var á mn aðstoð þess opinbera við byggingú félagaheimila. Einnig báru þeir Hermann Guðmunds- son og Sigurður Guðnason fram frumvarp, er nokkuð snerti félagaheimili. Síðar á jiingtímanum• beitti Eysteinn Jónsson, menntamálaráðlierra, sér fyrir j)ví, að samvinna fékkst inn- an ríkisstjórnarinnar um að ríkisstjórnin bæri fram tvö frum- vörp, sem gengu i sörnu átt og hin tvö fyrst-nefndu þing- mannafrumvörp. Frumvörp þessi eru nú orðin að tögum. Með tilkomu þeirra renna 50% af skemmtanaskatti hvers árs í félagaheimilissjóð, en úr honum má veita allt að 40% af kostnaðarverði félagaheimila. Lögin koma ekki til framkvæmda fyrr en 1. jan. 1048, og ])ví verður eigi hægt að veita úr félagaheimilasjóði fyrr en í fyrsta lagi á síðari hehningi ársins 1948 eða í byrjun ársins 1049. Það er fagnaðarefni fyrir ungmennafélög, landsins, að lög þessi eru samþykkt, og um leið sigur fyrir U.M.F.Í., sem borið liefur mál þetta fram í Skinfaxa og fylgt ])ví cftir. Skinfaxi mun skýra nánar frá lögum þessum i næsta liefti.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.