Skinfaxi - 01.04.1947, Page 10
10
SKINFAXI
sem eiga að vera lijálparmeðul til að skapa ])ann
þátt. Mcð ]iví að tala um nægan hvildartíma frá dag-
legum störfum er síður en svo átt við iðjuleysi, lield-
ur liitt, að nægar tómstundir gefist til að sinna lmgð-
arefnum, er hafa þroskandi áhrif. Sem skiíyrði þess
að hagnýta tómstundirnar má nefna bókasöfn og
kvikmyndir. — Að visu fæst af þeim kvikmyndum,
sem heimsauðvaldið nú gerir sér að féþúfu, heldur
kvikmyndastarfsemi, eins og hún gæti verið eilt-
hvert mesta menningar- og fræðslutæki, sem vísindin
liafa enn þá uppgötvað, leikstarfsemi, tónlist, lista-
verkasýningar, íþróttastarfsemi o. m. fl. En öll þessi
menningartæki kosta mikið fé og fyrirhöfn, sem aft-
ur krefst samstarfs fleiri aðila. Þess vegna þarf nokk-
urt þéttbýli til þess að almenningur geti skapað þá fé-
lagsstarfsemi, sem nauðsynleg er til framkvæmda
á þessum sviðum.
Ekki má skilja svo við þetta mál, að ekki sé minnzt
á rafmagnið, þvi tvimælalaust mun það þarfasta upp-
götvun, sem enn hefur verið gerð til að létla manns-
hendinni verkin, bæði við framleiðslu og heimilis-
störf. Það mun þvi fremur flestu öðru skapa fólkinu
tómstundir, þegar notkun þess er orðin almenn.
Hér er ekki rúm til að koma með tölulega útreikn-
inga, en það má óhætt fullyrða, að kostnaður við að
koma rafmagni um allt byggðakerfi landsins, eins og
það er nú, er langt fram yfir bæði fjárhagsmögulcika
og hagsýni. Þess vegna er þýðingarlaust að gera ráð
fyrir slíkum framkvæmdum. Að visu má sumstað-
ar leysa raforkumál einstakra býla með smávirkjun-
um, og vcl geta dieselstöðvar komið til greina að
nokkru leyli, cn tvimælalaust verður þó sá kostnaður
minni, ef þéttbýli er svo mikið, að fleiri heimili geti
sameinazt um eina stöð.
Þá eru samgöngumál sveitanna annað vandamál,
og er ekki ofmælt, að þar sé um eina aðalliftaug hverr-