Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 11

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 11
SKINFAXI 11 ar byggðar að ræða. Til vega og brúa munu nú fara kringum 10—12% af öllum útgjöklum rikisins. Auk þess leggja hreppsfélög og sýslufélög allmikið fé fram áriega. Þó er kröfum livergi nærri fullnægt, og er þetta ljóst dæmi þess, bve erfitt er að fullnægja þörf- um byggðarinnar i þessu efni. Þeir, sem lesa þessar línur, munu nú bafa sann- færzt um það, að ég telji að breyta þurfi bvggðaskipu- laginu til þess að ná því marki, sem hér um ræðir, og er það rétt. Hitt er ljóst, að þetta hlýtur að taka nokkurn tíma. Okkur sósíalistum hefur oft verið brugðið um það, að við vildum flytja allt fólk saman á einn eða tvo staði. Þetta er rangt. Við viljum beina því fjármagni, sem fer til útgerðar og iðnaðar til þeirra staða út um land, sem bezt geta tryggt heildarnotkun þeirra nátt- úrugæða er þessir atvinnuvegir byggjast á. Á þann eina hátt mun hægt að hindra þá óeðlilegu stækkun Reykja- víkur, sem nú á sér stað. í kringum þá'bæi, sem þannig risu upp og stækkuðu, mundu skapast skilyrði til aukinnar landbúnaðar- framleiðslu. Þar ætti sveitabyggðin að þéttast, þar sem ræktunarskilyrði eru góð, til mjólkurframleiðslu og garðræktar, sömuleiðis kringum Reykjavík til að fullnægja þörf íbúa liennar fyrir landbúnaðarvörur. Jafnframt þessu mundi falla úr b}Tggð allmikið af býl- um, sem eru verr selt hvað snertir þær kröfur, sem nútíminn gerir til búrekstraraðstöðu. En hér komum við að þvi vandamálinu, sem við- kvæmast er, og meira en nokkuð annað hefur skap- að ótla við þessa þróun. Það er sú staðreynd, að þar sem fólkið býr, er það búið að festa fjármuni sína, eyða kröftum sínum að meira og minna leyti í það að skapa aðstöðu, þótt ytri skilyrði liafi oft skorið of þröngan stakk til þess að árangur verði í samræmi við erfiði. Það er samkvæmt eðli heilbrigðs manns að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.