Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 13
13 SKINFAXI vinna skapaðist um framleiðslustörfin og skepnuhirð- ingu. Rafmagn og símaleiðslur yrðu ódýrari. Margt fleira mætti nefna urn liina tæknilegu hlið, en hér skal staðar numið. Þá er andlega menningarhliðin. Fámennið og ein- angrunin er einn versti óvinur dreifbýlisins. Fólkið þráir félagslíf og öra umgengni við annað fólk. Byggðahverfin mundu verða miðstöðvar menningar og félagslífsins, þar eiga skólarnir og félagsheimilin að vera. Þau sveitahýli, sem dreifð verða út frá þeim í tiæfilegri fjarlægð, njóta hetri aðstöðu cn áður. Þar mundi einnig rísa upp ýmis konar iðnaður, sem bætti úr þörfum annarra atviniiugreina. Það skal tekið fram, að í þeim byggðahverfum, sem hér er rælt um, er fyrst og fremst gert ráð fyrir mjólk- urframleiðslu, garðrækt og gróðurlnisarækt, þar sem jarðhiti er. Þessi framleiðsla krefst iítils landrýmis, ef ræktun er í góðu lagi. Nokkuð öðru máli er að gegna með sauðfjárræktina. Hún krefst mikils landrýmis, vegna beitarinnar, og því er ómögulegt að færa liana saman eins mikið og hinar fyrrnefndu búgreinar. Þar með er þó ekki sagt að það fyrirkomulag, sem nú er algengast, eigi að haldast. Sauðfjárræktin er allt of mikið rekin af einyrkjahændum með of smá hú. En eitt allra erfiðasta viðfangsefnið, sem land- húnaðurinn hýður nú, er slíkur einyrkjahúskapur í dreifhýli. Einyrkjabóndi dreifbýlisins má næstum aldrei um frjálst höfuð strjúka vegna anna og þræl- dóms. Hann og hans fjölskylda eru oftasl útilokaður frá félagslífi. Hann getur tæplega leitað læknis, ef veikindi her að höndum, og hefur i fám orðum sagt mjög litla möguleika til að lyfta húga sínum upp yfir daglegar áhyggjur. Nú er sauðfjárrækt stunduð á ýms- um stöðum, þar sem hún tvímælalaust ætti að leggj- ast niður, s. s. í nágrenni Reykjavikur og víðar. Hins vegar má hún vafalaust aukast í ýrnsuin héruðum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.